Handbolti

Jafnt á heimavelli hjá Kiel

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel leiddu lengst af en þurftu að sætta sig við 20-20 jafntefli gegn Flensburg í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Handbolti

Fjögur íslensk mörk í tapi gegn PSG

Janus Daði og Arnór komust báðir á blað í sjö marka tapi Aalborg gegn PSG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag en danska liðið var allan tímann í eltingarleik gegn franska stórstjörnuliðinu.

Handbolti

Rúnar vann Bjarka Má

Rúnar Kárason hafði betur gegn Bjarka Má Elíssyni þegar lið þeirra mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti

Stórsigur hjá Oddi og félögum

Oddur Gretarsson kom lítið við sögu í öruggum sigri Balingen-Weilstetten en á sama tíma lék Fannar Friðgeirsson í naumu tapi Hamm-Westfalen gegn Rhein-Vikings í þýsku 2. deildinni í handbolta.

Handbolti

Daníel: Pabbi er alltaf á bakinu á mér

Daníel Þór Ingason leikmaður Hauka var í gær valinn í 20 manna hóp íslenska landsliðsins í handbolta. Hann segir að eftir að hafa fengið tækifæri í æfingaleikjum með landsliðinu í Noregi fyrr á þessu ári hafi hann sett stefnuna á að halda sér í liðinu.

Handbolti

Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍR 24-23 | Valsmenn unnu á sirkusmarki

Valsmenn eru áfram með fullt hús á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir dramatískan 24-23 sigur á ÍR á Hlíðarenda í kvöld. Anton Rúnarsson tryggði Val sigurinn með sirkusmarki í blálokin en hann var heldur betur hetja Valsmanna í kvöld því hann skoraði fimm síðustu mörk liðsins í leiknum. Valsliðið hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar.

Handbolti