Fleiri fréttir

Jóhann Berg og Hólmfríður trúlofuð

Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og Hólmfríður Björnsdóttir eru trúlofuð en Hólmfríður greindir frá þessu á Facebook-síðu sinni.

Kokteilvikan hefst í dag

Á þriðjudaginn verður besti barþjónn landsins krýndur í Perlunni. Þetta er í þriðja sinn sem World Class barþjónakeppnin er haldin hér á landi en í fyrsta sinn verður sérstök kokteilavika í kringum keppnina.

Don Johnson vildi of margar milljónir

Lífsstílsbarinn Miami verður opnaður í gamla Framsóknarhúsinu á Hverfisgötu innan tíðar. Þar verða öll húsgögnin sérsmíðuð og þjónar verða í sérsaumuðum fötum. Don John­son átti að koma í opnunar­partíið en vildi fá spik

Eitursvalur innbrotsþjófur

Innbrotsþjófar eru oftast að reyna flýta sér eins mikið og þeir geta. Klára verkefnið og drífa sig síðan í burtu áður en lögreglan mætir á svæðið.

Spilar í stóra eplinu með nokkrum æskuhetjum

Benni B-Ruff ætlar að snúa nokkrum plötum í New York um þarnæstu helgi en hann mun meðal annars spila á rómuðum hipphoppklúbbi þar sem til að mynda Maseo úr hljómsveitinni De La Soul er fasta­snúður ásamt fleirum.

Lykilatriðið var að hætta að drekka áfengi

Það eru til ótal leiðir til að léttast og er í raun alltaf nokkrar aðferðir í tísku hverju sinni. Aftur á móti er það nokkuð sannað að áfengisneysla er nokkuð óholl og í raun mjög fitandi.

Rosaleg á rauða dreglinum

Leikkonan María Thelma Smáradóttir birtist í Cannes í hátískukjólum og háum hælum ásamt stórstjörnunni Mads Mikkelsen en saman leika þau í myndinni Arctic sem tekin var upp hér á landi.

Leikstjóri íslenska Eurovision-atriðisins hefði ekki breytt neinu

Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri íslenska atriðisins í Eurovision, segir að eftir á að hyggja hefði hann ekki breytt neinu hvað varðar sviðsetningu á atriðinu í keppninni, allt hafi farið eins og áætlað var og engu hafi þurft að sleppa. Hann segir íslenska hópinn jafnramt ekki hafa látið gagnrýnisraddir á sig fá eftir slæmt gengi á undankvöldi keppninnar síðastliðinn þriðjudag.

SuRie með áverka eftir atvikið leiðinlega í Eurovision

Óheppilegt atvik átti sér stað á Eurovision í Lissabon á laugardagskvöldið þegar maður hljóp inn á sviðið og greip í hljóðnemann af bresku söngkonunni SuRie og talaði í hann þar til hann var gripinn af öryggisvörðum og dreginn af sviðinu.

Einlæg túlkun Garðars á Parkinson

Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, opnaði sig á dögunum um veikindi sín, en hann hefur verið að glíma við Parkinson.

Stól úr IKEA breytt í flugvél

Strákarnir sem halda úti youtuberásinni Flitetest eru þekktir fyrir sinn mikla áhuga á fjarstýrðum flugvélum og alls konar fikti.

Sjá næstu 50 fréttir