Lífið

Gerði allt gjörsamlega vitlaust og fékk að launum gullhnappinn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Dacres þurfti einfaldlega að klípa sig til að vera viss um að hann væri ekki að dreyma.
Dacres þurfti einfaldlega að klípa sig til að vera viss um að hann væri ekki að dreyma.

Hinn sextugi Donchez Dacres kom, sá og sigraði í áheyrnarprufu sinni í Britain´s Got Talent en hann tók frumsamið lag sem kallast Wiggle Wine.

Lagið hitti beint í mark og fékk hann gjörsamlega allan salinn til að dansa. Alla nema einn, og það var Simon Cowell sem var samt sem áður nokkuð hrifinn.

Þetta endaði síðan með því að David Walliams ýti á gullhnappinn sem skilar Dacres beint í úrslitin.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.