Fleiri fréttir

Blikar fá nýja erlenda leikmenn

Breiðablik hefur fengið til sín tvo nýja erlenda leikmenn fyrir seinni hlutann í Domino's deild karla. Christian Covile hefur verið látinn fara frá félaginu.

Axel mættur aftur í Síkið

Axel Kárason hefur tekið körfuboltaskóna af hillunni og mun mæta á parketið með Tindastóli seinni hluta Domino's deildar karla.

George fékk kaldar móttökur í Los Angeles

Það var baulað á Paul George í hvert skipti sem hann kom við boltann í Los Angeles í nótt en þrátt fyrir það setti hann 37 stig á LA Lakers í sigri Oklahoma City Thunder.

LeBron James farinn að skjóta á ný

LeBron James er farinn að skjóta körfubolta á ný eftir að hafa meiðst á jóladag. Hann mun þó missa af fjórða leiknum í röð með LA Lakers í nótt.

Hún fær miklu minna borgað en hinir aðstoðarþjálfararnir í NBA

Umræður um launamál kynjanna í bandaríska körfuboltanum hafa verið í fjölmiðlum að undanförnum í tengslum við ósætti leikmanna WNNBA með kjör sín. Í framhaldi hafa bandarískir blaðamenn verið að skoða fleiri mál þar sem karla og konur eru að sinna sömu störfum í NBA-deildinni.

Frá Íslandsmeisturunum til Egilsstaða

Króatinn Dino Stipcic var látinn fara frá KR á dögunum en hann mun þó halda áfram að spila körfubolta á Íslandi því hann hefur samið við 1. deildar lið Hattar.

Vann loksins stóra bróður sinn

Curry-bræðurnir eru báðir að spila í NBA-deildinni eins og faðir þeirra, Dell Curry, gerði í sextán ár. Eldri bróðirinn missti takið í nótt.

Öruggur sigur Bucks gegn Celtics

Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig í sigri Milwaukee Bucks á Boston Celtics í NBA körfuboltanum í nótt en eftir leikinn er Bucks í öðru sæti Austurdeildarinnar.

Dwyane Wade ætlaði aldrei að leyfa Harden að taka síðasta skotið

Nýliðinn Luca Doncic heldur áfram að leika listir sínar í NBA-deildinni en Slóveninn snjalli varð að sætta sig við tap í nótt þrátt fyrir nýtt persónulegt stigamet. Fimm leikja sigurganga Houston Rockets endaði líka í Miami og Houston liðið missti að auki einn sinn besta leikmann meiddan af velli.

Sjá næstu 50 fréttir