Fleiri fréttir

San Antonio í tómu rugli

San Antonio Spurs tapar og tapar þessa dagana í NBA-deildinni og í nótt tapaði liðið sínum þriðja leik í röð. Að þessu sinni gegn Houston Rockets.

Skallagrímur sigraði Val í Fjósinu

Skallagrímur vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna þegar liðið lagði Val að velli á heimavelli sínum í Borgarnesi í kvöld.

Domino's Körfuboltakvöld: Topp 10 tilþrifin

Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Uppgjörsþáttur Kjartan Atla og félaga fór fram á föstudagskvöldið.

San Antonio Spurs tapaði

San Antonio Spurs laut í lægra hald gegn Oklahoma City Thunder í NBA körfuboltanum í nótt en Russel Westbrook átti góðan leik í liði Oklahoma og skoraði 21 stig.

Domino's Körfuboltakvöld: Smjörsalan er að styrkja þessa leikmenn

Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Það hafa ófá mistökin litið dagsinis ljós og fór Fannar Ólafsson yfir það sem stóð upp úr í "Fannar skammar“ í uppgjörsþætti Domino's Körfuboltakvölds í gærkvöld.

Danielle með stórleik í sigri Stjörnunnar

Stjarnan fór með sigur af hólmi gegn Njarðvík í Dominos deild kvenna í kvöld en Danielle Victoria Rodriguez skoraði hvorki meira né minna en 46 stig í leiknum, tók 12 fráköst og gaf 9 stoðsendingar.

Domino's Körfuboltakvöld: Úrvalslið seinni hlutans

Loka umferð Domino's deildar karla í körfubolta var leikin á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu upp seinni hluta deildarinnar í gærkvöld þar sem þeir útnefndu úrvalslið seinni hlutans.

Kári bestur eftir áramót: „Staðan er geðveik akkúrat núna“

Loka umferð Domino's deildar karla í körfubolta var leikin á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu upp seinni hluta deildarinnar í gærkvöld þar sem þeir útnefndu besta leikmann seinni hlutans.

Portland stoppaði sigurgöngu Warriors

Portland Trail Blazers vann sinn níunda leik í röð í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið batt enda á sjö leikja sigurhrinu meistaranna í Golden State Warriors.

Var að selja krakk en komst inn í NBA-deildina

Fyrrum NBA-stjarnan Steve Francis var sjálfur hissa á því að hafa komist í NBA-deildina á sínum tíma enda var hann krakksali nokkrum árum áður en hann komst í deildina.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 89-66: Valskonur öruggar í úrslitakeppnina

Valur og Keflavík mættust í mikilvægum leik í toppbaráttu Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Með sigrinum komst Valur í fjögurra stiga forystu á Keflavík en liðin sitja í 2. og 3. sæti deildarinnar og það sem meira er tryggðu sæti sitt í úrslitakeppninni endanlega. Þegar aðeins fimm umferðir eru eftir munar 12 stigum á Val og Skallagrím í fimmta sætinu og því ómögulegt fyrir Val að lenda neðar en í fjórða sæti.

Jakob og félagar töpuðu í framlengingu

Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna í liði Borås sem tapaði fyrir Umeå í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir