Fleiri fréttir

Joey Crawford vildi fá Ísak í NBA

Draumur margra ungra leikmanna er að komast út í atvinnumennsku í sinni íþrótt. Dómarar bera margir einnig þennan draum í brjósti og nú er hinn efnilegi Ísak Ernir Kristinsson körfuboltadómari nær því að láta sinn draum rætast – hann er á leið til Bandaríkjanna að dæma í sumardeild NBA.

Clippers skiptir Chris Paul til Houston

Los Angeles Clippers hefur komist að samkomulagi um að skipta leikstjórnandanum Chris Paul til Houston Rockets samkvæmt heimildum Adrian Wojnarwoski hjá Yahoo.

Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni

KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu.

Tryggvi fór mikinn í íslenskum sigri

Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sigur á fjögurra liða æfingamóti með því að vinna Finnland, 75-60, í Laugardalshöllinni í kvöld.

Björn aftur til meistaranna

Körfuboltamaðurinn Björn Kristjánsson er genginn í raðir Íslandsmeistara KR á nýjan leik eftir eins árs dvöl hjá Njarðvík.

Meistararnir ætla ekki að hitta Trump

Nýkrýndir NBA-meistarar Golden State Warriors hafa tekið einróma ákvörðun um fara ekki í Hvíta húsið og hitti Bandaríkjaforseta eins og venjan er.

Durant: Ég hef ekki sofið í tvo daga

Það voru liðin fimm ár frá því að Kevin Durant komst í úrslit NBA-deildarinnar er hann komst þangað með Golden State í ár. Hann nýtti tækifærið til fullnustu núna.

Sögulegur meistaratitill hjá Warriors

Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni.

Tuttugu ár frá „flensuleiknum“ fræga hjá Jordan

Michael Jordan er að flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Þar má telja alla titlana, öll stigin, öll verðlaunin og öll tilþrifin en hafi hann einhvern tímann sýnt hversu harður hann var þá var það í Salt Lake City 11. júní 1997.

Thelma Dís áfram í Bítlabænum

Einn af lykilmönnum Íslands- og bikarmeistaraliðs Keflavíkur í kvennakörfunni, Thelma Dís Ágústsdóttir, verður áfram í herbúðum liðsins á næstu leiktíð.

Tap í síðari leiknum gegn Írum

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði síðari æfingarleiknum gegn Írlandi í Dublin í kvöld, en lokatölur urðu fimmtán stiga sigur Íra, 74-59. Ísland vann fyrri leik liðanna í gær.

Sjá næstu 50 fréttir