Fleiri fréttir

Erfitt að líta framhjá Ágústi Elí

Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, var besti leikmaður liðsins í seinni leiknum gegn Tatran Presov. Hann varði 16 skot, þar af tvö víti, og var með 41% hlutfallsmarkvörslu.

Úti er Evrópuævintýri

FH er úr leik í EHF-bikarnum þrátt fyrir þriggja marka sigur, 26-23, á Slóvakíumeisturum Tatran Presov á laugardaginn. Þjálfari FH var stoltur af sínu liði.

Aron skoraði þrjú í tapi

Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk í tapi Barcelona fyrir Nantes í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld.

Stórsigur hjá Kiel

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu öruggan sigur á Huttenberg í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Töp hjá Íslendingunum í Meistaradeildinni

Íslendingaliðið Kristianstad steinlá fyrir HC Vardar í A-riðli Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Álaborg og Pick Szeged töpuðu einnig sínum leikjum.

Holstebro vann Íslendingaslaginn

Ólafur Gústafsson og Vignir Svavarson mættust í Íslendingaslag í danska handboltanum í dag en lið þeirra Holstebro og Kolding áttust við.

Halldór: Gríðarlega stoltur af strákunum

Halldór Sigfússon, þjálfari FH, var bæði stoltur og svekktur eftir þriggja marka sigur liðsins, 26-23, á Tatran Presov. Sigurinn var frábær en dugði FH-ingum ekki til að komast áfram í riðlakeppni EHF-bikarsins.

Björgvin Páll: Þurfum að sýna dómurunum meiri virðingu

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hvetur leikmenn, þjálfara og sérfræðinga um Olís-deildina í handbolta til að sýna dómurum deildarinnar meiri virðingu og gefa þeim meiri vinnufrið. Og hann undanskilur sjálfan sig ekki í þeim efnum.

Ómar Ingi til Álaborgar

Ómar Ingi Magnússon hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið Álaborg. Hann mun ganga til liðs við félagið næsta sumar.

Svona mun riðill FH líta út

FH verður í A riðli EHF bikarsins vinni liðið einvígið við Tatran Presov í þriðju umferðinni. Dregið var í riðla í dag.

Skjern skaust á toppinn

Skjern skaust á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 26-31 sigri á GOG í kvöld. Skjern hefur unnið fimm deildarleiki í röð.

Seinni bylgjan: Stundum eru markmenn vitlausir

Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað.

Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt

Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars.

Sjá næstu 50 fréttir