Fleiri fréttir

Arsenal fer úr Puma í Adidas

Arsenal mun spila í búningum frá Adidas á næsta tímabili. Liðið hefur spilað í Puma síðan 2014.

Gylfi fyllti fimm tugina með draumamarki

Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton sigur á Leicester City á laugardaginn með sínu fimmtugasta marki í ensku úrvalsdeildinni. Markið var í glæsilegri kantinum.

Klopp segir að Guardiola sé besti stjóri heims

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að kollegi hans hjá Manchester City, Pep Guardiola sé sá allra besti í heiminum. Liverpool og Manchester City mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Sjáðu ótrúlegt mark Gylfa gegn Leicester og endurkomu Man Utd

Gærdagurinn var fjörugur í enska boltanum í gær. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fimmtugasta mark í úrvalsdeildinni og var það af glæsilegri gerðinni. Jóhann Berg Guðmundsson átti enn eina stoðsendinguna og Manchester United lauk deginum á ótrúlegri endurkomu. Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum hér.

Sanchez fullkomnaði endurkomu United

Manchester United kom til baka gegn Newcastle og vann 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir í hálfleik. Voru leikmenn United að bjarga starfinu hjá Jose Mourinho?

Dier tryggði Tottenham mikilvæg þrjú stig

Tottenham vann nýliða Cardiff á Wembley í dag, 1-0 en það var Eric Dier sem skoraði sigurmark Tottenham. Landsliðsfyrirliði Íslands, Aron Einar Gunnarsson var í fyrsta skiptið í leikmannahóp Cardiff á tímabilinu en hann var allan tímann á varamannabekknum.

Vilja sjá Arsene Wenger sem næsta stjóra Manchester United

Mikil pressa er á Jose Mourinho í stjórastólnum hjá Manchester United og hefur Zinedine Zidane verið nefndur sem arftaki hans verði hann rekinn. Nú er hins vegar nýtt nafn komið í umræðuna og er það Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal.

Dwight Yorke vill verða stjóri Birkis

Fyrrum framherjinn Dwight Yorke segist vera búinn að sækja um starf knattspyrnustjóra Aston Villa. Hann telur sig geta komið með hugarfar sigurvegara inn í liðið.

De Bruyne gæti spilað gegn Liverpool

Kevin de Bruyne gæti snúið aftur í lið Manchester City í stórleiknum gegn Liverpool á sunnudaginn. Belginn hefur ekki spilað leik í nærri tvo mánuði.

Southgate segir dyrnar ekki lokaðar á Hart

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að landsliðsferli Joe Hart sé ekki lokið en Hart var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir leikina gegn Króatíu og Spáni í Þjóðadeildinni.

Thierry Henry nýr stjóri Birkis?

Thierry Henry gæti orðið nýr knattspyrnustjóri Birkis Bjarnasonar en hann er efstur á óskalista forráðamanna Aston Villa.

Southgate með enska liðið á HM 2022

Gareth Southgate mun stýra enska landsliðinu fram yfir HM 2022 samkvæmt frétt Sky Sports. Southgate á að hafa komist að munnlegu samkomulagi um nýjan samning.

Meiðsli Keita ekki alvarleg

Naby Keita ætti að geta tekið þátt í leik Liverpool og Manchester City á sunnudaginn. Meiðslin sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Napólí í gærkvöld voru ekki alvarleg.

Sjá næstu 50 fréttir