Fleiri fréttir

Eiður kíkti í heimsókn til Mourinhos | Myndir

Eiður Smári Guðjohnsen birti skemmtilegar myndir af sér með José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, á Instagram í dag. Þeir félagar hittust á Carrington, æfingasvæði United.

Eru leikmenn Everton bara að bíða eftir að Koeman verði rekinn?

Útlitið er ekki bjart hjá Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, eftir tap á heimavelli á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Veðbankar og aðrir eru farnir að telja niður þar til Hollendingurinn verði rekinn og fréttirnar úr klefanum ýta aðeins undir slíkar vangaveltur.

Draumabyrjun Morata endaði snögglega

Alvaro Morata, framherji Chelsea-liðsins, gæti verið frá næsta mánuðinn eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum á móti Manchester City um helgina.

Gefur Liverpool bara C+ fyrir tímabilið til þessa

Liverpool fær ekki háa einkunn frá knattspyrnuspekingnum Stuart Pearce en Sky Sports fékk þessa gömlu ensku landsliðsstjörnu til að meta frammistöðu ensku úrvalsdeildarliðanna í fyrstu sjö umferðum tímabilsins.

Turnarnir tveir á toppnum

Bæði Manchester-liðin unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni um helgina en City fór í gegnum stærra próf. Harry Kane einfaldlega getur ekki hætt að skora og er sjóðandi heitur í framlínu Tottenham Hotspur.

Liverpool náði ekki að stela sigrinum

Rafael Benitez fékk fyrrum lærisveina sína í Liverpool í heimsókn til Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Sjá næstu 50 fréttir