Fleiri fréttir

Áttunda jafntefli United á heimavelli

Manchester United tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar liðið gerði markalaust jafntefli við West Brom á Old Trafford í dag.

Varnarmaður með þrennu í stórsigri Aberdeen

Aberdeen frestaði því að Celtic tryggði sér skoska meistaratitilinn í fótbolta með því að vinna 7-0 stórsigur á Dundee. Celtic hefði orðið meistari hefði Aberdeen tapar leiknum.

Lukaku og Howe bestir í mars

Romelu Lukaku, framherji Everton, var valinn leikmaður mars-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Eddie Howe, knattspyrnustjóri Bournemouth, var útnefndur stjóri mánaðarins.

Sigrún Sjöfn: Fyrsta skrefið í rétta átt

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var hæstánægð með sigur liðsins gegn Keflavík í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld. Hún biðlaði til stuðningsmanna í Borgarnesi að fylla Fjárhúsið á sunnudag.

Thierry Henry útlokar ekki að hann taki við af Wenger

Margir hafa séð Thierry Henry fyrir sér í knattspyrnustjórastól Arsenal í framtíðinni og orðrómurinn hefur vaxið í takt við óánægju stuðningsmanna með störf knattspyrnustjórans Arsene Wenger.

Sjá næstu 50 fréttir