Fleiri fréttir

Tufa: Verðum með fimm sjónvörp klár á Akureyrarvelli

„Ég er mjög ánægður. Að koma hérna á útivöll á móti liði sem ég virði mikið og Óla Stefán vin minn, taka þrjú stig og sýna svona frammistöðu þá verð ég að vera mjög ánægður með mína stráka,“ sagði Srdjan Tufegdzic eftir sætan sigur hans manna í KA gegn Grindvíkingum í kvöld.

Viðar Örn og Kjartan Henry skildu jafnir

Ísraelska liðið Maccabi Tel-Aviv gerði 1-1 jafntefli við Ferencvaros í Ungverjalandi í fyrri leik liðanna í Íslendingaslag í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Real leitar að arftaka Ronaldo

Forráðamenn Real Madrid þurfa að fylla í stórt skarð sem Cristiano Ronaldo skildi eftir við félagsskiptin til Juventus. Félagið hefur ekki keypt stórstjörnu í heimsklassa í fjögur ár en þarf líklegast að ná í 2-3 í sumar.

„Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“

Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu.

Nani snýr heim í annað sinn

Portúgalski kantmaðurinn Nani er genginn til liðs við uppeldisfélagið sitt eftir að hafa farið víða undanfarin ár.

Mandzukic: Þetta er kraftaverk

Mario Mandzukic skoraði sigurmarkið gegn Englendingum í undanúrslitum HM í kvöld og kom Króötum í úrslitaleik HM í fyrsta skipti í sögunni. Hann sagði leikmennina ekki enn átta sig á því hvað þeir hefðu afrekað.

Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur

Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil.

Óli Jóh: Setjum mikið púður í þetta

Valur mætir Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir markmiðið að halda markinu hreinu.

Sjá næstu 50 fréttir