Fleiri fréttir

Löng bið endar í Laugardalnum

FH og ÍBV spila til úrslita í Borgunarbikar karla í fótbolta á Laugardalsvelli í dag en bæði liðin hafa beðið lengi eftir að fá að lyfta bikarnum í Laugardalnum. Þýðing leiksins er afar mikil fyrir liðin tvö.

Wenger: Ég elska Giroud

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Freyr í 1 á 1: Athyglin var of mikil á tímapunkti

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer yfir þátttöku Íslands á EM í Hollandi í þættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22:35 í kvöld.

Sky: Coutinho óskar eftir sölu

Þrátt fyrir yfirlýsingu um að Philippe Coutinho fari ekki er nú fullyrt að hann hafi óskað eftir sölu frá Liverpool.

Ísland og 25 ára saga ensku úrvalsdeildarinnar

Enska úrvalsdeildin fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og það er því ekki úr vegi að skoða þátttöku íslenskra knattspyrnumanna í deildinni á þessum aldarfjórðungi.

Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn

Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United.

Sjáðu frábær tilþrif Elínar Mettu

Landsliðskonan Elín Metta Jensen sýndi frábær tilþrif þegar hún skoraði annað mark Vals í 2-0 sigri á Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Fimmti sigur HK í röð

HK lyfti sér upp í 4. sæti Inkasso-deildarinnar með 2-1 sigri á Selfossi í Kórnum í kvöld.

Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad

Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad.

Sjá næstu 50 fréttir