Fleiri fréttir

Valverde er nýr þjálfari Barcelona

Barcelona tilkynnti á blaðamannafundi nú síðdegis að félagið væri búið að ráða Ernesto Valverde sem þjálfara liðsins. Hann tekur við af Luis Enrique sem ákvað að hætta fyrir þó nokkru síðan.

Síðustu 20: Fimm bestu eftir fimm

Í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport HD í gær völdu þeir Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fimm bestu leikmenn fyrstu fimm umferðanna í Pepsi-deild karla. Strákarnir munu gera þetta reglulega í sumar.

Það eru allir að hjálpa mér

EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María.

Kóngurinn í Róm kvaddi með sigri | Myndir

Francesco Totti lék sinn síðasta leik fyrir Roma og síðasta leikinn á ferlinum þegar Rómverjar unnu 3-2 sigur á Genoa í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag.

AGF forðaðist fallið

AGF bjargaði sér í dag frá falli niður í dönsku B-deildina með 1-0 sigri á Viborg í seinni leik liðanna í umspili um áframhaldandi sæti í dönsku úrvalsdeildinni. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum.

Mætti of seint og var settur á bekkinn

Michee Efete var settur á varamannabekk Breiðabliks vegna þess að hann mætti of seint í leikinn gegn Víkingi Ó. sem hefst núna klukkan 18:00.

Hjörtur sá rautt eftir 11 mínútur

Hjörtur Hermannsson spilaði aðeins 11 mínútur þegar Bröndby tapaði fyrir Nordsjælland, 1-2, í lokaumferð úrslitariðils dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Kjartan Henry bjargvættur Horsens

Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis fyrir Horsens þegar liðið vann 3-2 sigur á Esbjerg í dag í seinni leik liðanna í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili.

Chicharito skoraði sögulegt mark í nótt

Javier Hernandez, betur þekktur sem Chicharito komst í sögubækurnar í heimalandi sínu í nótt. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid er orðinn sá markahæsti frá upphafi.

Aubameyang tryggði Dortmund bikarmeistaratitilinn

Eftir að hafa tapað í bikarúrslitum þrjú ár í röð varð Borussia Dortmund loksins þýskur bikarmeistari eftir 1-2 sigur á Frankfurt í úrslitaleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir