Fleiri fréttir

Gunnar: Hefur aldrei liðið betur

Gunnar Nelson segir sér aldrei hafa liðið betur en eftir að hann fór að vinna markvisst með styrktarþjálfara. Gunnar mætir aftur í búrið um helgina.

Klopp fær sekt en ekki bann

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sleppur við leikbann fyrir að hlaupa inn á völlinn þegar Liverpool skoraði sigurmark sitt á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.

Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum

Nú eru þeir sem náðu jólarjúpunum farnir að hugsa sér til hreyfings með að hengja rjúpurnar út til að þær fái gott bragð í bringurnar

Meistara-Ernirnir eru enn á lífi í NFL-deildinni

NFL-meistarar Philadelphia Eagles unnu nauðsynlegan sigur í mánudagsleik ameríska fótboltans í nótt og eiga því enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir skelfingarbyrjun á tímabilinu.

„Mourinho fengi 25 leikja bann“

Jurgen Klopp missti sig í gleðinni þegar Liverpool skoraði sigurmarkið gegn Everton á Anfield um helgina og hljóp inn á völlinn í fögnuði, sem er stranglega bannað samkvæmt reglum fótboltans.

Magnaður Curry leiddi Warriors til sigurs

Stephen Curry er nýstiginn upp úr meiðslum en það kom ekki að sök þegar Golden State Warriors mætti Atlanta Hawks í NBA deildinni í nótt. Curry setti 30 stig á 29 mínútum í sigri Warriors.

Sarri: Kante þarf enn að bæta tæknina

N'Golo Kante er leikmaður sem flestir stjórar og stuðningsmenn í ensku deildinni horfa löngunaraugum á, en hann hefur enn ekki unnið sér inn fulla aðdáun síns eigin knattspyrnustjóra.

Myndaði sofandi stórstjörnur Golden State liðsins

NBA-leikmenn spila 82 deildarleiki á tímabilinu og svo tekur við rúmlega tveggja mánaða úrslitakeppni. Á þessum tíma ferðast leikmennirnir fram og til baka um Bandaríkin og þetta tekur vissulega á.

Bað bestu knattspyrnukonu heims um að „twerka“

Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur vakið reiði og hneykslan meðal margs knattspyrnuáhugafólks fyrir að biðja knattspyrnukonuna Ödu Hegerberg um að "twerka“ eftir að hún tók við Gullknettinum og var þar með krýnd besta knattspyrnukona heims.

Tottenham setti bananahýðiskastarann í bann

Stuðningsmaðurinn sem kastaði bananahýði í átt að Pierre-Emerick Aubameyang á leik Arsenal og Tottenham í gær hefur verið bannaður frá því að mæta á leiki með Tottenham um ókomna tíð.

„Mourinho er að drepa Rashford“

Garth Crook segir Jose Mourinho vera að drepa Marcus Rashford. Rashford komst í lið vikunnar hjá Crook eftir frammistöðu hans gegn Southampton.

Rodgers fékk draumaafmælisgjöfina

Green Bay Packers tapaði mjög óvænt á heimavelli í gær gegn lélegasta liði NFL-deildarinnar, Arizona Cardinals. Það tap átti eftir að hafa afleiðingar.

Sjá næstu 50 fréttir