Fleiri fréttir

Madridingar sóttu eitt stig til Bilbao

Real Madrid tapaði fyrstu stigum sínum í spænsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar Madridingar heimsóttu Athletic Bilbao í kvöld.

Valur í engum vandræðum með nýliðana

Silfurlið Vals í Olís-deild kvenna á síðustu leiktíð lenti í engum vandræðum með nýliða KA/Þór á Akureyri í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna.

Öflugur endurkomusigur Barcelona

Barcelona kom til baka gegn Real Sociedad á útivelli og vann 2-1 sigur. Liðið er því með fjóra sigra í fyrstu fjórum leikjunum.

Leikur einn fyrir City gegn Fulham

Englandsmeistararnir í Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum með Fulham á heimavelli í dag. Lokatölur urðu 3-0 sigur meistaranna.

Bayern hafði betur gegn nöfnum sínum

Bayern München er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í þýsku úrvalsdeildinni en liðið vann 3-1 sigur á Bayern Leverkusen í dag.

Hrakfarirnar halda áfram hjá Inter

Inter Milan er einungis með einn sigur í fyrstu fjórum leikjunum í ítalska boltanum en liðið hefur farið afar illa af stað.

Liverpool með fullt hús eftir sigur á Wembley

Liverpool er með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Tottenham á Wembley í dag. Georginio Wijnaldum og Roberto Firmino voru á skotskónum fyrir Liverpool en Erik Lamela skoraði mark Tottenham.

Vandræði Atletico halda áfram

Vandræði Atletico Madrid halda áfram í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þeir töpuðu stigum gegn Eibar á heimavelli í dag.

Fyrsta heimsókn UFC til Rússlands

UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi í dag. UFC hefur lengi reynt að komast inn á rússneska markaðinn og verða það þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik sem mætast í aðalbardaganum í kvöld.

Leiðin að EM hefst í dag

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur vegferð sína í átt að því að komast í EuroBasket 2021 með því að mæta Portúgal ytra í fyrsta leik liðanna í forkeppni fyrir undankeppni fyrir mótið síðdegis á sunnudaginn.

Santo vildi ekki ræða orðrómana um United

Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, gaf lítið fyrir fréttir frá Þýskalandi að hann væri ofarlega á blaði Manchester United sem framtíðarstjóri liðsins.

Bikarhefðin ekki rík hjá liðunum

Breiðablik sem einu sinni hefur orðið bikarmeistari og Stjarnan sem aldrei hefur lyft bikarnum mætast í úrslitum í bikarkeppni í knattspyrnu karla í kvöld.

NFL-stjarna hótaði að lemja blaðamann

Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh, hefur beðið íþróttafréttamann ESPN afsökunar á því að hafa hótað að lemja hann.

Craion í Keflavík

Keflavík í Dominos-deild karla fékk heldur betur styrkingu í dag er Mike Craion skrifaði undir samning við félagið. Hann staðfesti þetta við Karfan.is.

Óli Jó: Held að Stjarnan vinni leikinn

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að það lið sem þori að taka meiri áhættu í bikarúrslitaleiknum á morgun muni standa uppi sem sigurvegari.

Grótta fær liðsstyrk

Olís-deildarlið Gróttu fékk í dag liðsstyrk er Bjartur Guðmundsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Fékk Ólympíubronsið sitt tíu árum of seint

Sjöþrautarkonan Kelly Sotherton stóð aldrei á verðlaunapallinum í Fuglahreiðrinu í Peking 16. ágúst 2008 eins og hún átti að gera. Nú tíu árum síðar hefur hún loksins fengið bronsið sitt.

Sjá næstu 50 fréttir