Fleiri fréttir

Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga

Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Man­chester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri.

Svekktur og sáttur á sama tíma

Heimir Ríkharðsson, þjálfari U-18 ára liðs karla í handbolta, sem hlaut silfurverðlaun á Evrópumótinu í gær, segir að leikmenn liðsins séu margir framarlega í sínum aldursflokki.

Vilja engar konur í bestu sætunum

Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Lazio hafa kallað eftir því að konum verði bannað að sitja í bestu sætum Curva Nord stúkunnar á heimavelli liðsins, Stadio Olimpico í Róm.

Óli Stefán: Þoli ekki að fljóta bara með

"Ég viðurkenni það að ég varð brjálaður. Auðvitað gerist svona í fótboltaleikjum og menn mega auðvitað gera mistök en við verðum að nýta þessi tækifæri vel gegn þessum toppliðum.“

Birgir Leifur í 67.sæti

Birgir Leifur fór síðasta hringinn á einu höggi yfir pari á Nordea Masters mótinu í Svíþjóð.

Þrettán ára skoraði tvö mörk

Grótta rúllaði yfir Hött á heimavelli í 2. deild karla í kvöld. Lokatölur urðu 5-0 en markaskorarar voru í yngri kantinum.

Dramatískur sigur í frumraun Ronaldo

Cristiano Ronaldo spilaði sinn fyrsta opinbera leik fyrir Juventus er liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Chievo Verona í fyrstu umferðinni á Ítalíu.

Sjá næstu 50 fréttir