Fleiri fréttir

Everton hafði betur gegn Southampton

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem vann 2-1 sigur á Southampton í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Sainz tekur við stýrinu af Alonso

Spænski ökumaðurinn Carlos Sainz hefur skrifað undir samning við McLaren og mun keyra fyrir liðið næstu ár. Hann tekur þá sæti landa síns Fernando Alonso sem tilkynnti á dögunum að hann muni hætta í Formúlu 1 eftir tímabilið.

FH-banar gætu verið í vandræðum

Maribor, sem sló FH út úr forkeppni Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð, gætu verið í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna liðsins í gær.

„Bikarúrslit snúast um að vinna“

Breiðablik er bikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Laugardalnum í kvöld. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum himinlifandi í leikslok.

Harpa borin af velli

Bera þurfti Hörpu Þorsteinsdóttur, leikmann Stjörnunnar, af velli í seinni hálfleik í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem nú stendur yfir.

U18 strákarnir í úrslitaleikinn á EM

Íslenska handboltalandsliðið skipað drengum átján ára og yngri er komið í úrslitaleikinn á EM í Króatíu eftir 30-26 sigur á heimamönnum.

Sigurður Gunnar í ÍR

Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur gert samning við ÍR í Dominos-deild karla um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Karfan greinir frá.

Ólafia Þórunn úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Indy Women In Tech-meistaramótinu en leikið er í Indianapolis um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir