Fleiri fréttir

Grátleg tap gegn heimamönnum hjá U18

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta átján ára og yngri tapaði grátlega fyrir Makedóníu í fyrsta leik liðsins á EM í Skopje, 62-60.

Ólafía Þórunn úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fer fram í Aberdeen um helgina.

Pickford efstur á óskalista Chelsea

Chelsea hefur áhuga á að kaupa Jordan Pickford frá Everton ef Thibaut Courtois verður seldur í sumar. Pickford var aðalmarkvörður Englendinga á HM í Rússlandi í sumar.

Portúgölsk innrás hjá Wolves

Nýliðar Wolves mæta með reynslumikið lið til leiks í ensku úrvalsdeildina í haust. Umboðsmaðurinn Jorge Mendes er vel tengdur inn í Úlfana en þeir hafa samið við stór nöfn sem eru einnig skjólstæðingar hans.

Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum

Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað.

Valdís Þóra úr leik á Opna skoska

Valdís Þóra Jónsdóttir er að öllum líkindum úr leik á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fer fram í Aberdeen. Hún kláraði annan hringinn í dag á pari vallarins og var samtals á þremur höggum yfir pari.

Dyche áhyggjufullur yfir meiðslum Pope

Nick Pope, markvörður Burnley, gæti verið lengi frá eftir alvarleg axlarmeiðsli sem hann hlaut í leik Burnley og Aberdeen í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær.

Mikill munur á laxgengd milli landhluta

Þegar veiðitölur liðinnar viku eru skoðaðar sést vel hvað það munar miklu á milli landshluta í laxgangd en það liggur í loftinu að sumarið sé heldur slapt á norður og austurlandi.

Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum voru birtar á vefnum hjá Landssambandi veiðifélaga og sem fyrr er eings og árnar á vesturlandi séu þær einu af sjálfbæru ánum sem eru að eiga ágætt sumar.

Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina

Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu.

Valur tapaði í Andorra

Valur er 1-0 undir eftir fyrri leikinn gegn Santa Coloma frá Andorra í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Axel leiðir en Haraldur í vandræðum

Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er með eins höggs forskot á Íslandsmótinu í höggleik. Leikið er í Vestmannaeyjum og var fyrsti hringurinn í dag.

Sjá næstu 50 fréttir