Fleiri fréttir

Sonur Silva að verða betri með hverjum deginum

David Silva, miðjumaður Manchester City, segir að sonur hans sem var að berjast fyrir lífi sínu á dögunum vegna þess að hann fæddist langt fyrir settan tíma sé allur að koma til.

ÍA rúllaði yfir Víking

Inkasso-deildarlið ÍA gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Víking í kvöld, en lokatölur í Akraneshöllinni urðu 3-0. Leikurinn var síðasti leikur ÍA í A-riðli Lengjubikarsins, en Víkingur á einn leik eftir.

Mourinho: Höfum engan tíma fyrir dramatík

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík.

Helena: Allir hungraðir í þennan stóra

Haukar eru deildarmeistarar kvenna í körfubolta eftir sigur á Val í Domino's deild kvenna í Valsheimilinu í kvöld. Helena Sverrisdóttir sagði að þrátt fyrir þennan sigur þá væru allir mjög hungraðir í meira í Hafnarfirðinum.

Jón Daði tapaði gegn gömlu félögunum

Íslendingarnir tveir sem voru í eldlínunni í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld, Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason, töpuðu báðir sínum leikjum með liðum sínum Reading og Aston Villa.

Varamaðurinn Yedder henti United úr Meistaradeildinni

Manchester United er dottið úr leik í Meistardeildar Evrópu, en Sevilla er komið áfram á kostnað United í 8-liða úrslitin eftir leik liðanna á Old Trafford í kvöld. Lokatölur 2-1 fyrir Spánverjana.

Davidson eitt af fimm mögulegum öskubuskuævintýrum

Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson fá mjög erfiðan mótherja í fyrstu umferð úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans en sumir eru á því að þeir gætu komið á óvart á móti Kentucky.

Mikilvægur sigur Vignis og félaga

Vignir Svavarsson og félagar hans í Team Tvis Holstebro unnu eins marks sigur, 32-31, á öðru Íslendingaliði, Århus, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Vonn heldur enn með Tiger

Þó svo ástarsamband Tiger Woods og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn hafi ekki gengið upp þá er þeim augljóslega enn vel til vina.

Sabate að taka við Egyptum

Fyrrum þjálfari Arons Pálmarssonar hjá Veszprém, Xavi Sabate, er væntanlega að taka við landsliði Egyptalands.

KR-ingar sömdu við Norður-Írann

Varnarmaðurinn Albert Watson er genginn til liðs við KR og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar en þetta er staðfest á heimasíðu KR.

Tiger flýgur upp heimslistann

Tiger Woods náði sínum besta árangri í tæp fimm ár á PGA-mótaröðinni um helgina þegar hann lenti í öðru sæti á Valspar-mótinu í golfi. Var hann aðeins einu höggi frá því að kreista fram bráðabana en þurfti að horfa á eftir titlinum til breska kylfingsins Pauls Casey.

Keenum á leið til Denver

Aðalstjarna Minnesota Vikings á síðasta tímabili, leikstjórnandinn Case Keenum, er á förum frá félaginu.

Þjálfari Napoli með karlrembustæla

Karlkyns íþróttafréttamenn á Ítalíu tóku upp hanskann fyrir kvenkyns kollega sinn er þjálfari Napoli var með stæla við konuna.

Venus skemmdi endurkomu Serenu

Systurnar Venus og Serena Williams mættust í nótt á Indian Wells. Þetta er fyrsta mót Serenu eftir að hún eignaðist barn fyrir hálfu ári síðan.

Meiddur Gylfi hljóp meira en félagar sínir

Þó svo Gylfi Þór Sigurðsson hafi meiðst eftir rúmlega 20 mínútna leik um síðustu helgi þá var hann samt duglegri en allir félagar sínir að hlaupa í leiknum gegn Brighton.

San Antonio í tómu rugli

San Antonio Spurs tapar og tapar þessa dagana í NBA-deildinni og í nótt tapaði liðið sínum þriðja leik í röð. Að þessu sinni gegn Houston Rockets.

Enski boltinn sýndur beint í fyrsta sinn

Á þessum degi árið 1982 var fyrsta beina útsendingin frá enska boltanum þegar úrslitaleikur deildarbikarsins var sýndur. Liverpool og Tottenham öttu kappi en leikurinn fór í framlengingu og RÚV þurfti því að rjúfa útsendinguna.

Sjá næstu 50 fréttir