Fleiri fréttir Gunnar fellur um þrjú sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson fellur um þrjú sæti á styrkleikalista UFC í veltivigt. Hann er nú í 11. sæti listans. 19.7.2017 10:45 Svona líta leggirnir út eftir 16 dagleiðir á Tour de France | Mynd Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, eru sannkölluð þrekraun. 19.7.2017 10:30 EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19.7.2017 10:00 Maria var með tárin í augunum fyrir fyrsta leikinn á EM María Þórisdóttir segist hafa verið með tárin í augunum fyrir leik Noregs og Hollands á EM kvenna í fótbolta á sunnudaginn. 19.7.2017 09:30 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19.7.2017 09:00 Bílskúrinn: Hamilton drottnaði á heimavelli Lewis Hamilton jafnaði met goðsagnarinnar Jim Clark með því að vinna sinn fimmta breska kappakstur á ferlinum á Silverstone um helgina. Hann minnkaði í leiðinni forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig. 19.7.2017 08:00 Lacazette vill hitta stuðningsmanninn sem er með tattú af honum á rassinum á sér Alexandre Lacazette, nýjasti leikmaður Arsenal, vill ólmur hitta manninn sem fékk sér af tattú af honum á aðra rasskinnina sína. 19.7.2017 07:00 Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19.7.2017 06:00 Helgi eftir að HM-silfrið var í höfn: Ætlaði að sýna þeim að ég er betri en þeir Helgi Sveinsson tryggði sér í kvöld silfurverðlaun á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 18.7.2017 23:34 Alsírævintýri strákanna byrjaði á níu marka sigri á Argentínu Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta vann í kvöld sannfærandi sigur á Argentínu í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni HM U-21 í Alsír. 18.7.2017 23:20 Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frakklandi en hér má sjá flottar myndir frá kvöldinu. 18.7.2017 22:45 Agla María: Allir með fókusinn á næsta leik Agla María Albertsdóttir var ein af þremur nýliðum í íslenska landsliðinu sem byrjaði leikinn gegn Frökkum í kvöld. Ísland tapaði 1-0 í þessum fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. 18.7.2017 22:36 Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. 18.7.2017 22:25 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18.7.2017 22:24 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: „Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18.7.2017 22:15 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18.7.2017 22:12 Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18.7.2017 22:09 Freyr: Finn til með leikmönnunum sem lögðu allt í þetta Þjálfari íslenska landsliðsins, Freyr Alexandersson var þokkalega brattur í viðtali eftir leik en hann var stoltur af stelpunum þrátt fyrir tapið en bar ekki sömu tilfinningarnar til dómara leiksins. 18.7.2017 22:00 Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18.7.2017 21:58 Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18.7.2017 21:48 Guðbjörg: Mér líður eins og við höfum verið rændar Guðbjörg Gunnarsdóttir var vonsvikin er blaðamaður Vísis hitti á hana eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í dag en henni fannst vítaspyrnudómurinn ódýr og að íslenska liðið átt allaveganna stig skilið úr leiknum. 18.7.2017 21:45 Twitter-samfélagið: Stóðu sig frábærlega gegn einu besta liði heims Íslendingar voru svekktir en sáttir með spilamennsku íslenska landsliðsins þrátt fyrir svekkjandi tap gegn Frakklandi í kvöld en Vísir tók saman nokkur skemmtileg tíst sem sýna tilfinningar stuttu eftir leik. 18.7.2017 21:45 Glódís Perla: Fylgdum okkar skipulagi 100% Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í íslensku vörninni í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. 18.7.2017 21:44 Helgi vann silfurverðlaun á HM í London í kvöld Spjótkastarinn Helgi Sveinsson vann í kvöld til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í London. 18.7.2017 21:27 Sara Björk: Ótrúlega stolt af liðinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 1-0 fyrir Frakklandi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi í kvöld. 18.7.2017 21:02 Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins var skiljanlega ósáttur eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en ódýr vítaspyrna dæmd undir lok leiksins réði úrslitum. 18.7.2017 21:00 Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18.7.2017 20:50 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18.7.2017 20:45 Guðni Th. og heiðursstúkan tóku vel undir í Víkingaklappinu Íslensku stuðningsmennirnir hafa verið duglegir að taka Víkingaklappið í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í Hollandi. 18.7.2017 20:10 FH-ingar slógu Götustrákana út FH er komið áfram í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Víkingi frá Götu í Færeyjum í kvöld. 18.7.2017 19:51 Nældi í gult spjald á fyrirliða Frakka eftir aðeins 17 mínútna leik Agla María Albertsdóttir, yngsti leikmaður íslenska landsliðsins, mætir óhrædd til leiks í sinn fyrsta leik á stórmóti. 18.7.2017 19:11 Allt á suðupunkti vegna augnpots Ponzinibbio | Hér eru sönnunargögnin Fyrir bardaga Gunnars Nelson og Santiago Ponzinibbio lagði dómarinn sérstaka áherslu á að ekki yrði slegið með opinn lófa í átt að andliti andstæðings. Allt er á suðupunkti vegna augnpots Ponzinibbio. 18.7.2017 19:00 „Lélegasta“ lið íslenska riðilsins fagnaði sigri í fyrsta leik Austurríki átti að vera veikasta liðið í íslenska riðlinum á EM kvenna í fótbolta í Hollandi en þær afsönnuðu það strax í fyrsta leik. 18.7.2017 17:53 Freyr búinn að tilkynna byrjunarliðið: Dagný byrjar frammi og þrír nýliðar í liðinu Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikinn gegn Frökkum í C-riðli EM 2017. Leikurinn fer fram á heimavelli Willem II í Tilburg. 18.7.2017 17:30 Íslendingar út um allt í miðbæ Tilburg | Myndir Íslendingar verða áberandi í stúkunni á Konunglega vellinum í Tilburg í kvöld en fram að leik skemmtu allir sér saman í sumarblíðunni í miðbænum. 18.7.2017 17:11 Nýi KA-maðurinn í aðalhlutverki í sigri Færeyinga í fyrsta leik sínum á HM Færeyingar byrja vel á HM 21 árs landsliða í handbolta sem hófst í dag í Alsír. Þetta er í fyrsta sinn sem færeyskt handboltalandslið kemst í úrslitakeppni HM og þessi sögulegi dagur endaði afar vel . 18.7.2017 16:44 Gunnar ekki sá fyrsti til að lenda í argentínska augnapotaranum | Myndir Svo virðist sem Gunnar Nelson sé ekki sá fyrsti sem lendir í augnapoti Argentínumannsins Santiagos Ponzinibbio. 18.7.2017 16:42 UEFA með grein um Vestmannaeyjar: Fullkomið dæmi um að stærðin skiptir ekki máli Í dag birtst vegleg grein á heimasíðu UEFA um Vestmannaeyjar og yngri flokka mótin sem fara þar fram á hverju sumri; Orkumótið, fyrir 6. flokk karla, og TM-mótið, fyrir 5. flokka kvenna. 18.7.2017 16:30 Hart leikur með West Ham á næsta tímabili Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart er genginn í raðir West Ham á láni frá Manchester City. Lánssamningurinn gildir út næsta tímabil. 18.7.2017 16:15 „Bjarni Ólafur átti að fara af velli“ Valsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson var heppinn að fjúka ekki af velli í 0-1 sigrinum á Víkingi R. á sunnudagskvöldið. 18.7.2017 16:00 UEFA heldur að Dagný sé nýbökuð þriggja barna móðir 18.7.2017 15:30 Bein útsending: Íslendingafjör á tónleikum í Tilburg Vísir er með beina útsendingu frá Pieter Vreedeplein torginu í Tilburg þar sem svokallað "Fan Zone“ er staðsett. 18.7.2017 15:15 Meira farið að bera á bleikju í Soginu Sogið var lengi vel þekkt sem bleikjuá með góðri laxavon en síðustu ár hafa veiðimenn talað um að svo virtist sem bleikjan í ánni væri á undanhaldi. 18.7.2017 15:00 „Myndi ekki bæta neitt fyrir KR að skipta um þjálfara“ Staða KR var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 18.7.2017 14:45 Sumarblað Veiðimannsins er komið út Sumarblað Veiðimannsins er komið út og hefur aldrei verið stærra. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda en framundan eru spennandi tímar í stangveiðinni þegar íslenska sumarið skartar sínu fegursta og margir eiga stefnumót við sína uppáhalds veiðistaði. 18.7.2017 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Gunnar fellur um þrjú sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson fellur um þrjú sæti á styrkleikalista UFC í veltivigt. Hann er nú í 11. sæti listans. 19.7.2017 10:45
Svona líta leggirnir út eftir 16 dagleiðir á Tour de France | Mynd Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, eru sannkölluð þrekraun. 19.7.2017 10:30
EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19.7.2017 10:00
Maria var með tárin í augunum fyrir fyrsta leikinn á EM María Þórisdóttir segist hafa verið með tárin í augunum fyrir leik Noregs og Hollands á EM kvenna í fótbolta á sunnudaginn. 19.7.2017 09:30
Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19.7.2017 09:00
Bílskúrinn: Hamilton drottnaði á heimavelli Lewis Hamilton jafnaði met goðsagnarinnar Jim Clark með því að vinna sinn fimmta breska kappakstur á ferlinum á Silverstone um helgina. Hann minnkaði í leiðinni forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig. 19.7.2017 08:00
Lacazette vill hitta stuðningsmanninn sem er með tattú af honum á rassinum á sér Alexandre Lacazette, nýjasti leikmaður Arsenal, vill ólmur hitta manninn sem fékk sér af tattú af honum á aðra rasskinnina sína. 19.7.2017 07:00
Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19.7.2017 06:00
Helgi eftir að HM-silfrið var í höfn: Ætlaði að sýna þeim að ég er betri en þeir Helgi Sveinsson tryggði sér í kvöld silfurverðlaun á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 18.7.2017 23:34
Alsírævintýri strákanna byrjaði á níu marka sigri á Argentínu Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta vann í kvöld sannfærandi sigur á Argentínu í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni HM U-21 í Alsír. 18.7.2017 23:20
Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frakklandi en hér má sjá flottar myndir frá kvöldinu. 18.7.2017 22:45
Agla María: Allir með fókusinn á næsta leik Agla María Albertsdóttir var ein af þremur nýliðum í íslenska landsliðinu sem byrjaði leikinn gegn Frökkum í kvöld. Ísland tapaði 1-0 í þessum fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. 18.7.2017 22:36
Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. 18.7.2017 22:25
Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18.7.2017 22:24
Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: „Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18.7.2017 22:15
Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18.7.2017 22:12
Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18.7.2017 22:09
Freyr: Finn til með leikmönnunum sem lögðu allt í þetta Þjálfari íslenska landsliðsins, Freyr Alexandersson var þokkalega brattur í viðtali eftir leik en hann var stoltur af stelpunum þrátt fyrir tapið en bar ekki sömu tilfinningarnar til dómara leiksins. 18.7.2017 22:00
Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18.7.2017 21:58
Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18.7.2017 21:48
Guðbjörg: Mér líður eins og við höfum verið rændar Guðbjörg Gunnarsdóttir var vonsvikin er blaðamaður Vísis hitti á hana eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í dag en henni fannst vítaspyrnudómurinn ódýr og að íslenska liðið átt allaveganna stig skilið úr leiknum. 18.7.2017 21:45
Twitter-samfélagið: Stóðu sig frábærlega gegn einu besta liði heims Íslendingar voru svekktir en sáttir með spilamennsku íslenska landsliðsins þrátt fyrir svekkjandi tap gegn Frakklandi í kvöld en Vísir tók saman nokkur skemmtileg tíst sem sýna tilfinningar stuttu eftir leik. 18.7.2017 21:45
Glódís Perla: Fylgdum okkar skipulagi 100% Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í íslensku vörninni í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. 18.7.2017 21:44
Helgi vann silfurverðlaun á HM í London í kvöld Spjótkastarinn Helgi Sveinsson vann í kvöld til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í London. 18.7.2017 21:27
Sara Björk: Ótrúlega stolt af liðinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 1-0 fyrir Frakklandi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi í kvöld. 18.7.2017 21:02
Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins var skiljanlega ósáttur eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en ódýr vítaspyrna dæmd undir lok leiksins réði úrslitum. 18.7.2017 21:00
Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18.7.2017 20:50
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18.7.2017 20:45
Guðni Th. og heiðursstúkan tóku vel undir í Víkingaklappinu Íslensku stuðningsmennirnir hafa verið duglegir að taka Víkingaklappið í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í Hollandi. 18.7.2017 20:10
FH-ingar slógu Götustrákana út FH er komið áfram í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Víkingi frá Götu í Færeyjum í kvöld. 18.7.2017 19:51
Nældi í gult spjald á fyrirliða Frakka eftir aðeins 17 mínútna leik Agla María Albertsdóttir, yngsti leikmaður íslenska landsliðsins, mætir óhrædd til leiks í sinn fyrsta leik á stórmóti. 18.7.2017 19:11
Allt á suðupunkti vegna augnpots Ponzinibbio | Hér eru sönnunargögnin Fyrir bardaga Gunnars Nelson og Santiago Ponzinibbio lagði dómarinn sérstaka áherslu á að ekki yrði slegið með opinn lófa í átt að andliti andstæðings. Allt er á suðupunkti vegna augnpots Ponzinibbio. 18.7.2017 19:00
„Lélegasta“ lið íslenska riðilsins fagnaði sigri í fyrsta leik Austurríki átti að vera veikasta liðið í íslenska riðlinum á EM kvenna í fótbolta í Hollandi en þær afsönnuðu það strax í fyrsta leik. 18.7.2017 17:53
Freyr búinn að tilkynna byrjunarliðið: Dagný byrjar frammi og þrír nýliðar í liðinu Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikinn gegn Frökkum í C-riðli EM 2017. Leikurinn fer fram á heimavelli Willem II í Tilburg. 18.7.2017 17:30
Íslendingar út um allt í miðbæ Tilburg | Myndir Íslendingar verða áberandi í stúkunni á Konunglega vellinum í Tilburg í kvöld en fram að leik skemmtu allir sér saman í sumarblíðunni í miðbænum. 18.7.2017 17:11
Nýi KA-maðurinn í aðalhlutverki í sigri Færeyinga í fyrsta leik sínum á HM Færeyingar byrja vel á HM 21 árs landsliða í handbolta sem hófst í dag í Alsír. Þetta er í fyrsta sinn sem færeyskt handboltalandslið kemst í úrslitakeppni HM og þessi sögulegi dagur endaði afar vel . 18.7.2017 16:44
Gunnar ekki sá fyrsti til að lenda í argentínska augnapotaranum | Myndir Svo virðist sem Gunnar Nelson sé ekki sá fyrsti sem lendir í augnapoti Argentínumannsins Santiagos Ponzinibbio. 18.7.2017 16:42
UEFA með grein um Vestmannaeyjar: Fullkomið dæmi um að stærðin skiptir ekki máli Í dag birtst vegleg grein á heimasíðu UEFA um Vestmannaeyjar og yngri flokka mótin sem fara þar fram á hverju sumri; Orkumótið, fyrir 6. flokk karla, og TM-mótið, fyrir 5. flokka kvenna. 18.7.2017 16:30
Hart leikur með West Ham á næsta tímabili Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart er genginn í raðir West Ham á láni frá Manchester City. Lánssamningurinn gildir út næsta tímabil. 18.7.2017 16:15
„Bjarni Ólafur átti að fara af velli“ Valsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson var heppinn að fjúka ekki af velli í 0-1 sigrinum á Víkingi R. á sunnudagskvöldið. 18.7.2017 16:00
Bein útsending: Íslendingafjör á tónleikum í Tilburg Vísir er með beina útsendingu frá Pieter Vreedeplein torginu í Tilburg þar sem svokallað "Fan Zone“ er staðsett. 18.7.2017 15:15
Meira farið að bera á bleikju í Soginu Sogið var lengi vel þekkt sem bleikjuá með góðri laxavon en síðustu ár hafa veiðimenn talað um að svo virtist sem bleikjan í ánni væri á undanhaldi. 18.7.2017 15:00
„Myndi ekki bæta neitt fyrir KR að skipta um þjálfara“ Staða KR var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 18.7.2017 14:45
Sumarblað Veiðimannsins er komið út Sumarblað Veiðimannsins er komið út og hefur aldrei verið stærra. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda en framundan eru spennandi tímar í stangveiðinni þegar íslenska sumarið skartar sínu fegursta og margir eiga stefnumót við sína uppáhalds veiðistaði. 18.7.2017 14:15