Fleiri fréttir

Plastagnir finnast í vatni á flöskum

Tilraunir sem gerðar voru á drykkjarvatni frá ellefu stórum vörumerkjum sem selja vatn á flöskum sýna að örsmáar plastagnir var að finna í vatninu í nær öllum tilfellum.

Lögsækja framleiðendur leikrits eftir bók Harper Lee

Dánarbú Harper Lee, skáldkonunnnar sem skrifaði eina áhrifamestu skáldsögu tuttugustu aldar, To Kill a Mockingbird, hefur lögsótt framleiðendur leikrits sem verið er að gera upp úr bókinni á Broadway.

Brosnan segir svindlað á sér

Leikarinn Pierce Brosnan hefur tjáð indverskum stjórnvöldum að honum finnst sem fyrirtæki, sem fékk hann til að auglýsa vöruna sína þar í landi, hafi svindlað á sér.

Mestu brottvísanir í áratugi

Deila Rússa og Breta vegna Skripal-málsins harðnar. Tugum erindreka vísað á brott. Rússar ósáttir og hóta gagnaðgerðum. Formaður Verkamannaflokksins hneykslar Theresu May.

Tókst aftur að flytja særða

Á þriðja tug almennra borgara, sem þurftu nauðsynlega að komast undir læknishendur, tókst í gær að flýja Austur-Ghouta í Sýrlandi.

Allt í járnum í Pennsylvaníu

Það gæti vart verið mjórra á munum í Pennsylvaníu þar sem Demókratar og Repúblikanar hafa tekist á í sérstökum kosningum um laust sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings.

Segir að Bretar muni iðrast Brexit

Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins telur að sú stund eigi eftir að renna upp þegar Bretar sjá eftir því að hafa gengið úr sambandinu.

Tyrkir segjast hafa umkringt Afrin

Hundruð borgara hafa flúið borgina og inn á yfirráðasvæði stjórnarhers Bashar al-Assad en Kúrdar hafa veitt Assad-liðum stjórn á fjölda þorpa suður af Afrin.

„Bókarinn í Auschwitz“ látinn

Fyrrverandi SS-liðsmaður sem starfaði í Auschwitz-útrýmingarbúðunum í Póllandi, Oskar Gröning, er látinn, 96 ára að aldri, en hann var dæmdur fyrir aðild sína að helförinni árið 2015.

Sjá næstu 50 fréttir