Fleiri fréttir

Martraðarbyrjun hjá Donald Trump

Forseti Bandaríkjanna er óvinsælli en fyrirrennarar hans voru eftir jafn langt starf. Tvö hneykslismál skekja nú ríkisstjórn Trumps. Hann á að hafa beðið yfirmann FBI um að stöðva rannsókn á þjóðaröryggisráðgjafa og deilt leynilegu

Fartölvubann ekki sett á flugferðir frá Evrópu

Embættismenn frá Bandaríkjum og ríkjum Evrópusambandsins hafa tekið ákvörðun um að fartölvur og spjaldtölvur verði ekki bannaðir um borð í flugvélum á leið til Bandaríkjanna frá Evrópu.

Hermenn fengnir til aðstoðar

Ekkert lát er á mótmælunum í Venesúela og hafa stjórnvöld ákveðið að senda hermenn í vesturhluta landsins til þess að reyna að stemma stigu við þau.

Trump sakaður um að hindra framgang réttvísinnar

Skömmu áður en Donald Trump Bandaríkjaforseti rak James Comey sem forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar fór hann þess á leit við Comey að alríkislögreglan léti af rannsókn á tengslum þjóðaröryggisráðgjafans Michael Flynn við Rússland. Trump er sakaður um að hindra framgang réttvísinnar.

Þingmenn hlæja að boði Putin

"Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“

Allsherjarverkfall lamar grískt samfélag

Félagsmenn í stærstu verkalýðsfélaga í Grikklandi lögðu niður störf í morgun til að mótmæla nýjustu aðhaldsaðgerðum grískra stjórnvalda.

Ráðist á heimili Jimmie Åkesson

Hópur manna réðst á heimili Jimmie Åkesson, leiðtoga Svíþjóðardemókrata, í borginni Sölvesborg í suðurhluta Svíþjóðar í gærkvöldi.

Mótmælendur tókust á við lífverði Erdogans

Til átaka kom í Washington í nótt fyrir utan tyrkneska sendiráðið á milli mótmælenda og lífvarða Erdogans forsætisráðherra sem nú er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Níu særðust og tveir voru handteknir.

Hávær köll um opinbera rannsókn

Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna.

Með neikvæða sýn á konur

Í skýrslu um niðurstöðu rannsóknarinnar kemur fram að annar hver karl í Marokkó og sex af hverjum tíu körlum í Egyptalandi segjast hafa áreitt konur eða stúlkur kynferðislega.

Sautján ára piltur skotinn til bana í átökunum í Venesúela

Þrír voru skotnir til bana í mótmælum í Venesúela í dag, þar af einn sautján ára piltur. Hinir tveir voru rúmlega þrítugir. Mótmælin hafa nú staðið yfir í sex vikur samfleytt og er fjöldi látinna kominn í fjörutíu og tvo.

Trump bað Comey um að binda enda á rannsókn FBI á Flynn

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór í febrúar fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, að hann myndi binda enda á rannsókn FBI á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump.

Hakkarar segjast hafa Pirates of the Caribbean 5 í haldi

Tölvuþrjótar segjast hafa náð í eintak af nýjustu myndinni í Pirates of the Caribbean kvikmyndaröðinni og hóta þeir að gefa hana út á netinu nema kvikmyndaverið sem framleiði myndinni greiði þeim lausnargjald.

Sendiherra særður eftir viðskipti sín við villigölt

Sendiherrar lenda oft í snúnum aðstæðum við störf í varasömum heimi alþjóðasamskipta. Sendiherra Bretlands í Austurríki þurfti að taka á stóra sínum á dögunum þegar hann var á ferð í garði í höfubörð Austurríkis, Vínarborg.

Segir leka hins opinbera vera vandamálið

Þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, segir að samtal forsetans og utanríkisráðherra Rússlands í Hvíta húsinu í síðustu viku hafi verið "fullkomlega við hæfi“.

Macron þarf meiri umhugsunartíma

Emmanuel Macron mun ekki kynna ríkisstjórn sína fyrr en klukkan 13 á morgun. Upphaflega stóð til að það yrði gert í dag.

Mexíkóskur verðlaunablaðamaður skotinn til bana

Mexíkóskur blaðamaður, Javier Valdez, sem unnið hefur til fjölda verðlauna fyrir skrif sín um eiturlyfjabaróna landsins, var skotinn til bana í gær í Sinaloa-héraði í norðvesturhluta Mexíkó.

Sjá næstu 50 fréttir