Fleiri fréttir Ísland vegi skaðann af olíulekum á móti ábata af vinnslu á norðurslóðum Fyrrverandi vísindaráðgjafi Baracks Obama segir að íslensk stjórnvöld ættu að kanna hvort þau búi yfir innviðum til að takast á við olíuslys áður en þau heimila vinnslu í Norður-Íshafinu. 13.10.2017 09:30 Vopnuð lögregla í Laugardalnum í nótt Þegar lögregla mætti að húsbíl mannsins í Laugardalnum þar sem hann býr sagðist hann vera vopnaður skotvopni. 13.10.2017 09:03 Forsetinn sagður vera með lausnina að ljúfa lífinu í falsfrétt Forseti Íslands er sagður geta kennt hinum almenna Íslendingi að þéna mikinn pening á hverjum degi með því að vinna heiman frá. 13.10.2017 08:15 „Lítt markvert veður í vændum“ Veðurstofan varar við áframhaldandi vatnavöxtum á annesjum á Norðurlandi og þá sé þar aukin hætta á skriðuföllum. 13.10.2017 07:15 Allt orðið fullt á bráðamóttöku Yfirfullt er nú á bráðamóttöku Landspítalans og er rúmanýtingin um 114 prósent, að sögn Jóns Magnúsar Kristjánssonar, yfirlæknis bráðalækninga á Landspítala. 13.10.2017 06:00 Telja gull í Minden og fá leyfi til að opna skipið Umhverfisstofnun ákvað á miðvikudag að veita breska félaginu Advanced Marine Services starfsleyfi til að skera gat á póstherbergi þýska flutningaskipsins Minden til að ná þaðan út skápnum sem Bretarnir telja innihalda gull og silfur. 13.10.2017 06:00 Flokkarnir flestir á elleftu stundu með framboðslista sína Ljóst er að meirihluti flokkanna sem ætla að bjóða fram í alþingiskosningunum 28. október næstkomandi verður á síðustu stundu með að skila inn formlegum framboðslistum sínum til yfirkjörstjórna kjördæmanna. Framboðsfrestur rennur út á hádegi í dag. 13.10.2017 06:00 Sætir geðrannsókn eftir manndrápið á Hagamel Maðurinn sem játaði að hafa orðið Sanitu Brauna að bana á Hagamel fyrir þremur vikum sætir nú geðrannsókn þar sem metið er hvort hann er sakhæfur. Lögreglumaðurinn Grímur Grímsson segir rannsókn málsins á lokametrunum. 13.10.2017 06:00 Greiddi aksturinn margfalt því borgin kynnti ekki nemaafslátt Nemakort á hagstæðum kjörum fyrir akstursþjónustu fatlaðra nemenda í Reykjavík eru ekki kynnt fyrir notendunum og aðstandendum. Móðir greiddi 300 þúsund en hefði getað keypt 20 þúsund króna árskort. 13.10.2017 06:00 Föstudagsviðtalið: Enskan vinnur nema eitthvað verði að gert Huga þarf vel að innviðauppbyggingu segja þau Steingrímur J. Sigfússon og Lilja Alfreðsdóttir. Þau eru gestir Föstudagsviðtalsins ásamt Helga Hrafni Gunnarssyni. 13.10.2017 06:00 Eldur í ruslatunnu við heimili ritstjóra Stundarinnar Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu. 13.10.2017 00:30 Rétt ákvörðun að slíta stjórnarsamstarfinu: „Við getum ekki verið hluti af frændhygli og sérhagsmunum“ Tekist var á um tildrög stjórnarslitanna í öðrum Kosningaþætti Stöðvar 2. 12.10.2017 22:56 Áhrif loftlagsbreytinga mun hraðari en talið var Áhrif loftlagsbreytinganna á lífríki og loftslag eru mun hraðari og umfangsmeiri en vísindamenn hafa talið til þessa. 12.10.2017 20:58 Eldsupptök enn ókunn en ólíklegt að um íkveikju hafi verið að ræða Lögreglan er núna með brunavettvanginn á Hótel Natura til rannsóknar. 12.10.2017 20:30 Fékk betra viðmót þegar hún var "krabbameinssjúklingur" Kona sem hefur glímt við endómetríósu í tugi ára segist loks hafa fengið viðundandi læknismeðferð þegar hún var talin vera með krabbamein. Formaður samtaka um sjúkdóminn telur konur sem þjást af honum mæta miklum fordómum í heilbrigðiskerfinu. 12.10.2017 19:30 Pálmi Jónsson er látinn Pálmi Jónsson fyrrverandi alþingismaður og landbúnaðarráðherra lést þann 9. október. 12.10.2017 18:55 Kosningaþáttur Stöðvar 2 - Norðvesturkjördæmi Annar kosningaþáttur Stöðvar 2 fyrir komandi þingkosningar fer í loftið klukkan 19:10 í kvöld. 12.10.2017 18:45 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Áhrif loftlagsbreytinga á lífríki norðurslóða eru mun hraðari og umfangsmeiri en vísindamenn hafa talið til þessa. Þetta segir fyrrverandi ráðgjafi Obama Bandaríkjaforseta en rætt verður við hann í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 12.10.2017 18:15 Guðfinna Jóhanna leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Norður Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi og héraðsdómslögmaður leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Norður í komandi kosningum. 12.10.2017 18:02 Reykjavíkurborg skipar samninganefnd við Airbnb Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að stofna samninganefnd sem mun hefja viðræður við ferðaþjónustufyrirtækið Airbnb. 12.10.2017 17:44 Vilja setja fjóra milljarða í átak gegn kynbundnu ofbeldi Samfylkingin vill veita fjórum milljörðum á næsta kjörtímabili til að sporna gegn kynbundnu ofbeldi. 12.10.2017 17:15 Búið að slökkva allan eld á Hótel Natura Stöð 1 er á vakt núna til að tryggja vettvang. 12.10.2017 17:04 Fá leyfi til framkvæmda við Minden til að ná í fjársjóðskistuna Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir breska fyrirtækið Advanced Marine Services Limited (AMS) vegna framkvæmda við skipsflakið Minden en fyrirtækið vill ná verðmætum úr skipinu. 12.10.2017 16:33 Hrafn fær ekki 15 ár í viðbót Hæstiréttur sýknaði í dag Orkuveitu Reykjavíkur að kröfu Hrafns Gunnlaugssonar um að hann ætti 15 ára afnotarétt af sumarbústað sínum við Elliðárvatn. Héraðsdómur hafði áður fallist á þá kröfu Hrafns. 12.10.2017 16:30 Fylgi Miðflokksins meira en Sigmundur Davíð þorði að vona Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að gengi flokksins í skoðanakönnunum fyrir alþingiskosningar sé betra en hann þorði að vona. Sigmundur Davíð sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis í dag. 12.10.2017 16:00 Eldur laus í Hótel Natura Eldur kom upp í þaki Hotel Natura, sem áður hét Hótel Loftleiðir, við Nauthólsveg í Reykjavík. Búið er að rýma hótelið. 12.10.2017 15:48 Borgin úthlutar lóðum fyrir 530 íbúðir Lóðirnar sem um ræðir eru við Stakkahlíð og Nauthólsveg. 12.10.2017 15:46 Jólageit IKEA komin upp stærri en nokkru sinni fyrr Frægasta geit landsins, Jólageit IKEA er kominn á sinn stað fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ. 12.10.2017 15:28 Listi Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 29. október. 12.10.2017 15:10 Segja andúð Sjálfstæðismanna á Degi standa uppbyggingu í Reykjavík fyrir þrifum Píratar segja forkastanlegt að andúð Sjálfstæðismanna á Degi skuli bitna með þessum hætti á borgarbúum. 12.10.2017 14:22 Einn í haldi grunaður um tilraun til manndráps Úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til fjögurra vikna. 12.10.2017 13:44 Veitti viðurkenningar vegna skútubjörgunar Yfirmaður hjá bandarísku strandgæslunni sæmdi í morgun Íslendinga viðurkenningu fyrir þátt þeirra í að bjarga áhöfn bandarísku skútunnar Valiant í sumar. 12.10.2017 12:53 Bein útsending: Sigmundur Davíð svarar spurningum lesenda Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi og formaður flokksins, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 12.10.2017 12:45 Páll Winkel auglýsir eftir brotamönnum til afplánunar Undir hælinn lagt hvort menn mæta í fangelsið við boðun. 12.10.2017 11:33 Erna Lína leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Kraganum Erna Lína Örnudóttir Baldvinsdóttir háskólanemi leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum sem fram fara 29. október næstkomandi. 12.10.2017 09:51 Sigmundur Davíð situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 12.10.2017 09:45 Opna stjörnuturninn á Nesinu fyrir almenningi Aðgengi að stjörnusjónaukanum í Valhúsaskóla hefur verið betrumbætt í sumar. Opið hús verður þar í dag í tengslum við Menningarhátíð Seltjarnarness. 12.10.2017 09:45 Umhleypingasamt veður í vændum Lægðirnar koma ein af annari, með allhvassan eða hvassan vind og einnig rignir duglega á köflum samfara þeim. 12.10.2017 06:46 Íslenskir kotruspilarar ná Evrópumeistaratitli Íslendingar eignuðust um helgina Evrópumeistara í kotru er þeir Ingi Tandri Traustason og Róbert Lagerman sigruðu í tvíkeppni. 12.10.2017 06:00 Krafa um dreifingu ferðamanna vegna þátttöku Íslands á HM Aukin landkynning í kjölfar góðs árangurs íslensku landsliðanna í knattspyrnu kallar á aðgerðir stjórnvalda til að dreifa ferðamönnum betur um landið. 12.10.2017 06:00 Stefnir í miklar breytingar á Alþingi Prófessor í stjórnmálafræði segir tvo alþjóðasinnaða flokka fara burt en við taka fremur íhaldssamir flokkar. 12.10.2017 06:00 Fullreynt með Benedikt í brúnni "Við munum berjast til síðasta blóðdropa,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýr formaður Viðreisnar. Benedikt Jóhannesson sagði af sér formennsku í flokknum í gær. 12.10.2017 04:00 Svara ekki frekar um fjársjóðsleitina í bili "Án þess að það hafi áhrif á réttindi og aðgerðir Hapag-Lloyd AG með tilliti til eignarhaldsins á verðmætum í flakinu eða á skipinu viljum við ekki tjá okkur neitt frekar um málið að svo stöddu,“ segir Nils Haupt, aðalframkvæmdastjóri samskipta hjá þýska skipafélaginu Hapag-Lloyd AG sem lýst hefur sig eiganda að flutningaskipinu SS Minden. 12.10.2017 04:00 Nauðsynlegt að auka fjárframlög til menntamála Auka þarf árleg fjárframlög til menntamála um 15 til 20 milljarða til að koma í veg fyrir að Ísland dragist aftur úr nágrannaríkjum. Formaður Kennarasambands Íslands segir skóla glíma við mikinn rekstrarvanda og að í mörgum tilvikum sé kennslubúnaður orðin gamall og úreltur. 11.10.2017 22:30 Jónas Reynir hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Jónas Reynir Gunnarsson var í dag verðlaunaður fyrir ljóðahandritið Stór olíuskip. 11.10.2017 22:28 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland vegi skaðann af olíulekum á móti ábata af vinnslu á norðurslóðum Fyrrverandi vísindaráðgjafi Baracks Obama segir að íslensk stjórnvöld ættu að kanna hvort þau búi yfir innviðum til að takast á við olíuslys áður en þau heimila vinnslu í Norður-Íshafinu. 13.10.2017 09:30
Vopnuð lögregla í Laugardalnum í nótt Þegar lögregla mætti að húsbíl mannsins í Laugardalnum þar sem hann býr sagðist hann vera vopnaður skotvopni. 13.10.2017 09:03
Forsetinn sagður vera með lausnina að ljúfa lífinu í falsfrétt Forseti Íslands er sagður geta kennt hinum almenna Íslendingi að þéna mikinn pening á hverjum degi með því að vinna heiman frá. 13.10.2017 08:15
„Lítt markvert veður í vændum“ Veðurstofan varar við áframhaldandi vatnavöxtum á annesjum á Norðurlandi og þá sé þar aukin hætta á skriðuföllum. 13.10.2017 07:15
Allt orðið fullt á bráðamóttöku Yfirfullt er nú á bráðamóttöku Landspítalans og er rúmanýtingin um 114 prósent, að sögn Jóns Magnúsar Kristjánssonar, yfirlæknis bráðalækninga á Landspítala. 13.10.2017 06:00
Telja gull í Minden og fá leyfi til að opna skipið Umhverfisstofnun ákvað á miðvikudag að veita breska félaginu Advanced Marine Services starfsleyfi til að skera gat á póstherbergi þýska flutningaskipsins Minden til að ná þaðan út skápnum sem Bretarnir telja innihalda gull og silfur. 13.10.2017 06:00
Flokkarnir flestir á elleftu stundu með framboðslista sína Ljóst er að meirihluti flokkanna sem ætla að bjóða fram í alþingiskosningunum 28. október næstkomandi verður á síðustu stundu með að skila inn formlegum framboðslistum sínum til yfirkjörstjórna kjördæmanna. Framboðsfrestur rennur út á hádegi í dag. 13.10.2017 06:00
Sætir geðrannsókn eftir manndrápið á Hagamel Maðurinn sem játaði að hafa orðið Sanitu Brauna að bana á Hagamel fyrir þremur vikum sætir nú geðrannsókn þar sem metið er hvort hann er sakhæfur. Lögreglumaðurinn Grímur Grímsson segir rannsókn málsins á lokametrunum. 13.10.2017 06:00
Greiddi aksturinn margfalt því borgin kynnti ekki nemaafslátt Nemakort á hagstæðum kjörum fyrir akstursþjónustu fatlaðra nemenda í Reykjavík eru ekki kynnt fyrir notendunum og aðstandendum. Móðir greiddi 300 þúsund en hefði getað keypt 20 þúsund króna árskort. 13.10.2017 06:00
Föstudagsviðtalið: Enskan vinnur nema eitthvað verði að gert Huga þarf vel að innviðauppbyggingu segja þau Steingrímur J. Sigfússon og Lilja Alfreðsdóttir. Þau eru gestir Föstudagsviðtalsins ásamt Helga Hrafni Gunnarssyni. 13.10.2017 06:00
Eldur í ruslatunnu við heimili ritstjóra Stundarinnar Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu. 13.10.2017 00:30
Rétt ákvörðun að slíta stjórnarsamstarfinu: „Við getum ekki verið hluti af frændhygli og sérhagsmunum“ Tekist var á um tildrög stjórnarslitanna í öðrum Kosningaþætti Stöðvar 2. 12.10.2017 22:56
Áhrif loftlagsbreytinga mun hraðari en talið var Áhrif loftlagsbreytinganna á lífríki og loftslag eru mun hraðari og umfangsmeiri en vísindamenn hafa talið til þessa. 12.10.2017 20:58
Eldsupptök enn ókunn en ólíklegt að um íkveikju hafi verið að ræða Lögreglan er núna með brunavettvanginn á Hótel Natura til rannsóknar. 12.10.2017 20:30
Fékk betra viðmót þegar hún var "krabbameinssjúklingur" Kona sem hefur glímt við endómetríósu í tugi ára segist loks hafa fengið viðundandi læknismeðferð þegar hún var talin vera með krabbamein. Formaður samtaka um sjúkdóminn telur konur sem þjást af honum mæta miklum fordómum í heilbrigðiskerfinu. 12.10.2017 19:30
Pálmi Jónsson er látinn Pálmi Jónsson fyrrverandi alþingismaður og landbúnaðarráðherra lést þann 9. október. 12.10.2017 18:55
Kosningaþáttur Stöðvar 2 - Norðvesturkjördæmi Annar kosningaþáttur Stöðvar 2 fyrir komandi þingkosningar fer í loftið klukkan 19:10 í kvöld. 12.10.2017 18:45
Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Áhrif loftlagsbreytinga á lífríki norðurslóða eru mun hraðari og umfangsmeiri en vísindamenn hafa talið til þessa. Þetta segir fyrrverandi ráðgjafi Obama Bandaríkjaforseta en rætt verður við hann í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 12.10.2017 18:15
Guðfinna Jóhanna leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Norður Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi og héraðsdómslögmaður leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Norður í komandi kosningum. 12.10.2017 18:02
Reykjavíkurborg skipar samninganefnd við Airbnb Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að stofna samninganefnd sem mun hefja viðræður við ferðaþjónustufyrirtækið Airbnb. 12.10.2017 17:44
Vilja setja fjóra milljarða í átak gegn kynbundnu ofbeldi Samfylkingin vill veita fjórum milljörðum á næsta kjörtímabili til að sporna gegn kynbundnu ofbeldi. 12.10.2017 17:15
Búið að slökkva allan eld á Hótel Natura Stöð 1 er á vakt núna til að tryggja vettvang. 12.10.2017 17:04
Fá leyfi til framkvæmda við Minden til að ná í fjársjóðskistuna Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir breska fyrirtækið Advanced Marine Services Limited (AMS) vegna framkvæmda við skipsflakið Minden en fyrirtækið vill ná verðmætum úr skipinu. 12.10.2017 16:33
Hrafn fær ekki 15 ár í viðbót Hæstiréttur sýknaði í dag Orkuveitu Reykjavíkur að kröfu Hrafns Gunnlaugssonar um að hann ætti 15 ára afnotarétt af sumarbústað sínum við Elliðárvatn. Héraðsdómur hafði áður fallist á þá kröfu Hrafns. 12.10.2017 16:30
Fylgi Miðflokksins meira en Sigmundur Davíð þorði að vona Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að gengi flokksins í skoðanakönnunum fyrir alþingiskosningar sé betra en hann þorði að vona. Sigmundur Davíð sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis í dag. 12.10.2017 16:00
Eldur laus í Hótel Natura Eldur kom upp í þaki Hotel Natura, sem áður hét Hótel Loftleiðir, við Nauthólsveg í Reykjavík. Búið er að rýma hótelið. 12.10.2017 15:48
Borgin úthlutar lóðum fyrir 530 íbúðir Lóðirnar sem um ræðir eru við Stakkahlíð og Nauthólsveg. 12.10.2017 15:46
Jólageit IKEA komin upp stærri en nokkru sinni fyrr Frægasta geit landsins, Jólageit IKEA er kominn á sinn stað fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ. 12.10.2017 15:28
Listi Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 29. október. 12.10.2017 15:10
Segja andúð Sjálfstæðismanna á Degi standa uppbyggingu í Reykjavík fyrir þrifum Píratar segja forkastanlegt að andúð Sjálfstæðismanna á Degi skuli bitna með þessum hætti á borgarbúum. 12.10.2017 14:22
Einn í haldi grunaður um tilraun til manndráps Úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til fjögurra vikna. 12.10.2017 13:44
Veitti viðurkenningar vegna skútubjörgunar Yfirmaður hjá bandarísku strandgæslunni sæmdi í morgun Íslendinga viðurkenningu fyrir þátt þeirra í að bjarga áhöfn bandarísku skútunnar Valiant í sumar. 12.10.2017 12:53
Bein útsending: Sigmundur Davíð svarar spurningum lesenda Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi og formaður flokksins, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 12.10.2017 12:45
Páll Winkel auglýsir eftir brotamönnum til afplánunar Undir hælinn lagt hvort menn mæta í fangelsið við boðun. 12.10.2017 11:33
Erna Lína leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Kraganum Erna Lína Örnudóttir Baldvinsdóttir háskólanemi leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum sem fram fara 29. október næstkomandi. 12.10.2017 09:51
Sigmundur Davíð situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 12.10.2017 09:45
Opna stjörnuturninn á Nesinu fyrir almenningi Aðgengi að stjörnusjónaukanum í Valhúsaskóla hefur verið betrumbætt í sumar. Opið hús verður þar í dag í tengslum við Menningarhátíð Seltjarnarness. 12.10.2017 09:45
Umhleypingasamt veður í vændum Lægðirnar koma ein af annari, með allhvassan eða hvassan vind og einnig rignir duglega á köflum samfara þeim. 12.10.2017 06:46
Íslenskir kotruspilarar ná Evrópumeistaratitli Íslendingar eignuðust um helgina Evrópumeistara í kotru er þeir Ingi Tandri Traustason og Róbert Lagerman sigruðu í tvíkeppni. 12.10.2017 06:00
Krafa um dreifingu ferðamanna vegna þátttöku Íslands á HM Aukin landkynning í kjölfar góðs árangurs íslensku landsliðanna í knattspyrnu kallar á aðgerðir stjórnvalda til að dreifa ferðamönnum betur um landið. 12.10.2017 06:00
Stefnir í miklar breytingar á Alþingi Prófessor í stjórnmálafræði segir tvo alþjóðasinnaða flokka fara burt en við taka fremur íhaldssamir flokkar. 12.10.2017 06:00
Fullreynt með Benedikt í brúnni "Við munum berjast til síðasta blóðdropa,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýr formaður Viðreisnar. Benedikt Jóhannesson sagði af sér formennsku í flokknum í gær. 12.10.2017 04:00
Svara ekki frekar um fjársjóðsleitina í bili "Án þess að það hafi áhrif á réttindi og aðgerðir Hapag-Lloyd AG með tilliti til eignarhaldsins á verðmætum í flakinu eða á skipinu viljum við ekki tjá okkur neitt frekar um málið að svo stöddu,“ segir Nils Haupt, aðalframkvæmdastjóri samskipta hjá þýska skipafélaginu Hapag-Lloyd AG sem lýst hefur sig eiganda að flutningaskipinu SS Minden. 12.10.2017 04:00
Nauðsynlegt að auka fjárframlög til menntamála Auka þarf árleg fjárframlög til menntamála um 15 til 20 milljarða til að koma í veg fyrir að Ísland dragist aftur úr nágrannaríkjum. Formaður Kennarasambands Íslands segir skóla glíma við mikinn rekstrarvanda og að í mörgum tilvikum sé kennslubúnaður orðin gamall og úreltur. 11.10.2017 22:30
Jónas Reynir hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Jónas Reynir Gunnarsson var í dag verðlaunaður fyrir ljóðahandritið Stór olíuskip. 11.10.2017 22:28