Fleiri fréttir

Telja ýmsa annmarka vera á akstursbanni og að umferðarþungi muni tvöfaldast

Fetar, félag eigenda torfærubifreiða í atvinnurekstri, segir í tilkynningu að sérútbúnar bifreiðar með færri en níu farþegasæti, á borð við sérútbúna jeppa og lúxusbifreiðar með farþegaflutningaleyfi, falli ekki undir skilgreininguna á hópferðabifreiðum. Gagnrýni þeirra lítur aðallega að því að þeir megi ekki leggja bílum sínum í sérafmörkuð BUS safnstæði þar sem ferðamenn safnast saman og eru sóttir.

Thomas gefur skýrslu fyrir dómi þann 21. ágúst

Thomas Møller Olsen, sem ákærður er fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn, mun gefa skýrslu fyrir dómi þann 21. ágúst þegar aðalmeðferð málsins hefst í Héraðsdómi Reykjaness.

Varað við stormi upp úr hádegi

Storminum eiga að fylgja hvassar vindhviður við fjöll sem geta verið varasamar farartækjum sem taka á sig mikinn vind.

Dregur úr ofbeldi á Litla-Hrauni

Til alvarlegra átaka kom á Litla-Hrauni nýverið. Um er að ræða eina ofbeldismálið sem komið hefur á borð lögreglunnar á árinu. Ofbeldismálum í fangelsinu hefur fækkað sem hlutfall af agabrotum á síðustu árum.

Mun oftar leitað að ungmennum

Það sem af er ári hafa borist 66 prósent fleiri óskir um leit að börnum og ungmennum en bárust að meðaltali síðustu tvö ár á undan samkvæmt skýrslu Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu.

Segir æru ráðuneytisins vera í húfi vegna máls Roberts Downey

Benedikt Erlingsson, leikari og leikstjóri segir æru ráðuneytisins og stjórnsýslunnar allrar vera í húfi. Ráðuneytið þurfi að svara fyrir þá ákvörðun að veita Robert Downey uppreist æru. Þetta segir hann í stöðuuppfærslu á Facebook.

Segist ekki hafa vitað að Jón Gunnarsson væri talsmaður skatta

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segist ekki hafa vitað það fyrir fram að Jón Gunnarson, samgönguráðherra væri talsmaður skatta. Runólfur dró ekkert undan í umræðum um vegatolla þegar hann var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.

Leikskólabörn læra forritun

Börn á leikskólaaldri læra undirstöðuatriði forritunar í tæknismiðju Skema. Ber þar fyrst að nefna að nota tölvumús.

Formaður Öryrkjabandalagsins segir túlkadóm áfall

Formaður Öryrkjabandalagsins segir dóm héraðsdóms, um að Áslaug Ýr fái ekki túlkaþjónustu í norrænum sumarbúðum fyrir daufblinda, vera áfall fyrir mannréttindabaráttu fatlaðs fólks.

Veðurstofan varar við mikilli rigningu

Veðurstofan hefur sent frá sér tilkynningu vegna mikillar rigningar sem spáð er um landið sunnan-og suðaustanvert eftir hádegi á morgun, þriðjudaginn 18. júlí og fram á miðvikudag 19. júlí.

Lögreglan varar enn við vingjarnlegum sölumönnum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ítrekar varnaðarorð sín til þeirra sem íhuga að eiga viðskipti við vingjarnlega, erlenda sölumenn sem bjóða vandaðan fatnað til sölu á mjög hagstæðu verði, en grunur leikur á að varningurinn sé ekki í þeim gæðaflokki sem fullyrt er.

Smálánafyrirtæki sektuð um tíu milljónir

Neytendastofa hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að viðskiptavinir fyrirtækisins hefðu verið krafðir um mun hærri kostnað vegna lántöku en heimilt var.

Sjö skipverjar af Polar Nanoq koma fyrir dóm

Áformað er að taka skýrslu af sjö skipverjum af Polar Nanoq í Héraðsdómi Reykjness á morgun en þá á aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Frederik Møller Olsen að hefjast.

Sjá næstu 50 fréttir