Fleiri fréttir

17 ára piltur skallaði lögreglumann

Rétt fyrir klukkan tvö í nótt var lögreglan kölluð út í heimahús í Kópavogi en þar var 17 ára piltur í annarlegu ástandi og réðist illa við hann.

Segir ríkislögmann hafa falið Guðjóni málið

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir Guðjón Ármannsson, lögfræðing lögmannsstofunnar LEX, hafa verið valinn til að verja íslenska ríkið í Landsréttarmáli Ástráðs Haraldssonar vegna þess að hann gæti rekið málið á skömmum tíma.

Gott hljóð í fólkinu á bakvið Secret Solstice

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice eru ánægðir með hvernig til tókst. Fáar kvartanir komu inn á borð til þeirra og samstarf við nágranna, lögreglu og borgaryfirvöld gekk vel.

Illt í hjartanu og vill hjálpa

Landssöfnun er hafin fyrir þá sem misstu allt sitt í flóðbylgjunni í Grænlandi. Tvö þorp hafa verið rýmd af ótta við aðra flóðbylgju og íbúar fjögurra annarra eiga að vera á varðbergi.

Bíllinn í eigu Bílahallarinnar

Bíllinn sem endaði í Ölfusá er í eigu Bílahallarinnar-Bílaryðvörn sem Jón Ragnarsson, fyrrum rallýkóngur, á og rekur. Jón segir bílinn hafa verið í láni.

Ágætis veður sunnan-og vestanlands

Það verður ágætis veður á sunnan-og vestanverðu landinu í dag ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Styttri Íslendingasögur frá Hannesi Hólmsteini

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, hellir sér út í ferðamannabransann og sendir frá sér þrjár Íslendingasögur á ensku. Helsta vandann við Íslendingasögur segir Hannes vera að þær séu of langar með of mörgum ættartölum.

Sjá næstu 50 fréttir