Innlent

Lögreglan lýsir eftir 38 ára gömlum manni

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Rimantas Rimkus, 38 ára.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Rimantas Rimkus, 38 ára. Mynd/Lögreglan

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Rimantas Rimkus, 38 ára. Hann er 187 sentímetrar á hæð, 74 kíló og með dökkt, stutt hár.

Ekkert hefur spurst til hans frá því um síðustu mánaðamót, en málið var tilkynnt lögreglu síðdegis í dag.

Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Rimantas eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112, en upplýsingum má einnig koma á framfæri í einkaskilaboðum á Facebook síðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira