Fleiri fréttir

Leikarinn John Heard er látinn

Bandaríski leikarinn John Heard, sem er einna þekktastur fyrir leik sinn í Home Alone myndunum, er látinn.

Unglingspiltar hlógu á meðan maður drukknaði

Hópur táningsdrengja á aldrinum fjórtán til sextán ára tóku upp myndskeið á meðan hinn 31 árs gamli Jamel Dunn, drukknaði í tjörn í Flórída í Bandaríkjunum 9. júní síðastliðinn.

Ruslatunnurnar yfirfullar á Flúðum

Aðkoman var síður en svo falleg á gámasvæðinu í sumarbústaðahverfinu fyrir ofan sveppaverksmiðjuna á Flúðum. Tunnurnar eru yfirfullar og rusl liggur á jörðinni allt um kring.

Björgunarsveitin enn að störfum

Í kringum fimmtíu björgunarsveitarmenn leita nú að Nika Begadas, 22 ára hælisleitanda frá Georgíu sem féll í Gullfoss á miðvikudag.

Þrír hundar í vinnu hjá Sóltúni

Monsa varði í vikunni þriðji hundurinn til að fá starfsmannakort á Sóltúni, en fyrir eru chihuahua-tíkurnar Móna Lísa og Sunna Dís.

Maður handtekinn grunaður um íkveikju

Búið er að handtaka manninn sem grunaður er um að hafa kveikt í bíl í gær fyrir utan Vog í Grafarvogi að því er fram kemur í frétt RÚV.

Borgarholtsskóli vill nýtt listahús

Listgreinar hafa vaxið að vinsældum hjá Borgarholtsskóla og vill skólinn nú byggja séraðstöðu fyrir greinarnar. Í byrjun sumars sendi skólinn erindi til menntamálaráðuneytisins um uppbyggingu kennsluaðstöðu fyrir skapandi greinar.

Ekki gjaldmiðilsskipti í núverandi ríkisstjórn

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að ekki verði breytt um gjaldmiðil nema það eigi sér aðdraganda. Hann talar fyrir lausn sem dregur úr sveiflum á gengi krónunnar, hvort sem það verður myntráð eða eitthvað annað.

Vonsvikin með rannsókn Stígamóta

"Það kemur mér ekki á óvart að hún hafi afgreitt þetta svona,“ segir Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir, fyrrverandi starfskona Stígamóta, um það að Guðrún Jónsdóttir muni taka aftur við hlutverki talskonu Stígamóta.

Væringar í Washington

Fjölmiðlafulltrúi Bandaríkjaforseta hefur sagt af sér. Hann var ósáttur við skipan nýs samskiptastjóra. Tveir lögfræðingar Bandaríkjaforseta eru einnig hættir.

Ætla að handtaka grunuð ungmenni

Yfirvöld í Bandaríkjunum ætla í sérstakar aðgerðir í næstu viku sem beinast munu gegn ólögráða flóttamönnum sem grunaðir eru um að tengjast glæpagengjum.

Sjá næstu 50 fréttir