Fleiri fréttir

Nýir ráðherrar taka sæti í ríkisstjórn Macron

Einn af þungavigtarmönnunum í ríkisstjórn Macron, François Bayrou, hefur sagt af sér sem dómsmálaráðherra landsins til að koma í veg fyrir að ríkisstjórnin verði bendluð við rannsókn á meintri spillingu.

Þörf á langtímaáætlun í heilbrigðismálum

Íslenska heilbrigðiskerfið stendur traustum fótum, en nauðsynlegt er að efla samstarf og samtal milli stofnana í almennri heilbrigðisþjónustu og þeirra sem falla undir sértæka heilbrigðisþjónustu. Þetta segir sérfræðingur sem rannsakað hefur heilbrigðiskerfi sjötíu landa á undanförnum árum.

Sjúkdómur Stefáns Karls langt genginn

Fjórtán daga spítalavist Stefáns Karls er nú lokið en fyrr í mánuðinum voru fjarlægð þrjú meinvörp úr lifur. Í kjölfarið fékk Stefán Karl sýkingu sem lengdi spítalavistina um viku.

Hungursneyð ríkir ekki lengur í Suður-Súdan

Hungursneyð ríkir ekki lengur í Suður-Súdan eftir að henni var lýst yfir í febrúar síðastliðnum. Þetta kemur fram í skýrslu sem Sameinuðu þjóðirnar stóðu að en ástandið er þó enn grafalvarlegt.

Fölnun kóralrifja gæti verið að ljúka í bili

Þriggja ára tímabili fölnunar kóralrifja á jörðinni gæti verið að ljúka. Bandaríska haf- og loftslagsstofnunin spáir því að hlýindum í Indlandshafi sé að ljúka en hætta er enn til staðar í Atlants- og Kyrrahafi.

Hugsanlegt að menn hafi kveikt eldana í Portúgal

Slökkviliðsstjóri telur að menn hafi kveikt skógareldana sem hafa orðið tugum manna að bana í Portúgal. Elding sem talin hefur verið hafa kveikt eldana hafi ekki lostið niður fyrr en eftir að þeir voru komnir af stað.

Ljúf Kanadalögregla

Ökumaður Lamborghini Huracan tryllitækis bauð lögreglumanninum að prófa bílinn, sem hann þáði.

Myndband af drápi lögreglumanns á svörtum manni birt

Lögreglan í Minnesota hefur birt myndband úr lögreglubíl þegar lögreglumaður skaut Philando Castile til bana í St. Paul síðasta sumar. Lögreglumaðurinn var sýknaður af drápinu í síðustu viku.

Brexit efst á baugi í stefnuræðu drottningar

Frumvarp sem gerir samevrópsk lög að breskum er á meðal átta frumvarpa sem tengjast Brexit sem Elísabet drottning tilkynnti um í stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar Bretlands.

Sjá næstu 50 fréttir