
Betri helmingurinn með Ása - Edda Björg Eyjólfsdóttir og Stefán Magnússon
Betri helmingurinn með Ása
Betri helmingurinn með Ása hóf göngu sína síðasta vor. Umsjónarmaður þáttanna er Ásgrímur Geir Logason. Hann fær til sín þjóðþekkta einstaklinga ásamt þeirra betri helming og ræðir um ástarsambandið, lífið og tilveruna.