Gagnrýni

Fréttamynd

Erótískur eltihrellir

Vel skrifaður og spunninn sálfræðitryllir sem líður þó stundum fyrir endurtekningar og nákvæma útmálun á þráhyggju annarrar aðalpersónunnar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Úr þorpi við Djúp

Skáldsaga sem skrifuð er af töluverðri íþrótt en verður endurtekningasöm og dauf þegar á líður.

Gagnrýni
Fréttamynd

Óbætanlegur harmur

Fantavel skrifuð og áhugaverð saga hjóna sem hlutu grimm örlög. Magnaðri lesning en flestar skáldsögur.

Gagnrýni
Fréttamynd

Staðalímyndir látnar lönd og leið

Vel heppnuð og einföld saga fyrir börn og myndskreytingarnar líflegar og í takt við söguna. Sagan er hlýleg og bráðfyndin og lætur staðalímyndir lönd og leið.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ekki gera ekki neitt

Leiftrandi skemmtilegt ævintýri á tveimur tímaplönum með skýrum skilaboðum sem þó verða aldrei að predikun.

Gagnrýni
Fréttamynd

Stórvirki!

Bækur Sölva eru gnægtahorn veiðiáhugamannsins – ótæmandi af fróðleik og skemmtilegheitum. Þetta er einstök viðbót í flóru íslenskra veiðibókmennta.

Gagnrýni
Fréttamynd

Útþynntur Orwell uppi í sveit

Pólitísk táknsaga um andlega kúgun í vel unninni en full drungalegri sviðsetningu. Forvitnilegt verk sem er einnar kvöldstundar virði, þó að Orwell sjálfur sé betri.

Gagnrýni
Fréttamynd

Flöskuskeyti frá vígstöðvunum

Þörf samantekt á flóknum og afdrifaríkum atburðum í sögu landsins, út frá sjónarhóli leiðtoga sem hafði mikil áhrif á örlög þjóðarinnar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ádeila á raunveruleikann

Kómískur performans sem ögrar áhorfendum með ádeilu á raunveruleikann. Skemmtileg sýning sem vekur til umhugsunar. Vel gert áhugaleikhús.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ein stjarna sem skín

Arnar Jónsson bregst engum væntingum í heldur bragðdaufum einleik Þorvalds Þorsteinssonar. Það hefði óneitanlega verið skemmtilegt að sjá hann glíma við stórbrotnara verkefni á þessum tímamótum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ósamræmi

Aðdáendur Stefáns Mána verða ekki fyrir vonbrigðum, sagan flengist áfram. En grófgerð persónusköpun karaktera sem spóka sig á raunsæislegu sögusviðinu aftra því að trúverðugleikinn sem sóst er eftir standist skoðun.

Gagnrýni
Fréttamynd

Eldklerkur á erindi enn

Afar vel heppnuð tilraun til að endursegja eitt af höfuðritum bókmenntanna og veita innsýn inn í eitt dramatískasta tímabil Íslandssögunnar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Harmleikur í þátíð og nútíð

Vel unnin og þrauthugsuð saga á tveimur tímaplönum. Sögusvið, persónusköpun og bygging haldast í hendur við að gera Skuggasund að einni bestu bók Arnaldar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Einstök ástarsaga

Eftirminnileg og einstök ástarsaga sem varpar ljósi á umbrotatíma í íslenskri samtímasögu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Kraftur leystur úr læðingi

Breska pönkrokksveitin Savages er skipuð fjórum konum. Fyrsta platan þeirra, Silcence Yourself, kom út fyrr á árinu og vakti töluverða athygli.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ferskir vindar á Airwaves

Tónleikar Nordic Affect á Airwaves voru sérlega skemmtilegir, spilamennskan var vönduð, tónlistin áhugaverð, myndböndin grípandi.

Gagnrýni