Hús og heimili

Fréttamynd

Ásgeir Erlends og Sara selja glæsilega íbúð við Löngulínu

„Jæja, nú er Langalínan óvænt komin í sölu (Sara er samt ekki búin að henda mér út!),“ segir fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Erlendsson í stöðufærslu á Facebook en hann og Sara Rakel Hinriksdóttir hafa sett íbúð sína við Löngulínu í Garðabæ á sölu.

Lífið
Fréttamynd

Vinalegasta blokkin á Íslandi

Í þættinum Ísland í dag á föstudagskvöldið heimsótti Kjartan Atli Kjartansson blokk þar sem andinn þykir einstaklega góður. Íbúar í Eskihlíð 10 og 10a halda spurningakeppnir, grillveislur og börnin hafa meira segja ákveðið að stofna húsfélag.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.