ritstjóri

Kristín Þorsteinsdóttir

Kristín er ritstjóri Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjálfumgleði

Íslandi vegnar nokkuð vel utan Evrópusambandsins. Efnahagur er blómlegur – árferðið betra en almennt í ESB-löndum.

Glæpnum stolið

Kosningabaráttan þarf að snúast um ósiði í stjórnsýslu sem hafa orðið ráðherrum og ríkisstjórnum að falli skipti eftir skipti á undangengnum árum.

Alíslenskur farsi

Atburðir vikunnar í íslenskum stjórnmálum eru allt að því lygilegir, og sennilega myndi enginn trúa atburðarásinni ef ekki væri fyrir það sem á undan er gengið. Á árunum eftir hrun höfum við Íslendingar nefnilega vanist svo tíðum stjórnarskiptum að þjóðir sem hér áður voru frægar að endemum blikna í samanburði.

Vondar sveiflur

Á aðeins fáeinum mánuðum hefur krónan farið frá því að vera stöðugasta mynt heims í eina þá óstöðugustu.

Tekin í bólinu

Einkareknir fjölmiðlar sigla ekki lygnan sjó. Heimurinn minnkar og samkeppnin um takmarkaðar tekjur kemur úr öllum áttum. Á sama tíma hygla yfirvöld Ríkisútvarpinu, sem aldrei fyrr.

Vöndum okkur

Yfirvöld og aðrir sem vinna í greininni hafa því ekki lengur þá afsökun að glímt sé við nýtt og óþekkt vandamál.

Hreyfingarhátíð

Reykjavíkurmaraþonið fer fram í dag í 33. skipti. Maraþonið hefur fyrir löngu skipað sér sess sem einn af stærstu almenningsviðburðum á Íslandi. Tugir þúsunda fólks á öllum aldri safnast saman í miðborg Reykjavíkur. Sumir hlaupa, aðrir fylgjast með og hvetja hlauparana.

Atómstríð á Twitter

Hótanir og stórkarlalegar yfirlýsingar ganga nú á víxl milli Donalds Trump Bandaríkjaforseta og manna hans, og Norður-Kóreu, þar sem einræðisherrann Kim Jong-un ræður ríkjum.

Afleikur

Um eitt hundrað og þrjátíu stöður eru lausar í leikskólum Reykjavíkur nú í ágústbyrjun, þegar starf í leikskólunum er um það bil að hefjast. Og þetta er bara í Reykjavík. Gera má ráð fyrir að staðan sé svipuð í mörgum öðrum sveitarfélögum.

Sjá meira