Baldur Guðmundsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Met slegið í fjölda útkalla hjá gæslunni

Annir vegna leitar- og björgunarverkefna loftfara Landhelgisgæslunnar komu á nýliðnu ári niður á fjölda æfinga. Slæm fjárhagsstaða stofnunarinnar varð til þess að verkefni fyrir Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu,

Bíða eftir niðurstöðu dómstóls í lögbannsmáli

Þess er nú beðið að héraðsdómur taki afstöðu til ákvörðunar sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að synja lögbannsbeiðni vegna afhendingu Isavia á gögnum sem varða forval um leigu á aðstöðu fyrir veitingarekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar árið 2014.

Opna nýjar stöðvar í líkamsræktaræði

Bæði World Class og Reebok fitness undirbúa fjölgun stöðva en næsta haust munu þessar stærstu líkamsræktarkeðjur landsins halda úti 22 stöðvum. Stjórnendur rekja uppganginn til fólksfjölgunar og vitundarvakningar um hreyfingu.

Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót

Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm.

Hefja flugeldasölu á 130 stöðum á morgun

Flugeldasala björgunarsveitanna hefst á morgun, 28. desember. Jón Ingi Sigvaldason hjá Landsbjörg segir að flugeldar verði seldir á um 130 sölustöðum um land allt og að á sjöunda þúsund sjálfboðaliðar björgunarsveitanna komi að sölunni.

Tvö hundruð borða daglega hjá Samhjálp

Einstæðingar af innlendu og erlendu bergi brotnir eru tíðir gestir á Kaffistofu Samhjálpar. Gestirnir glíma ekki allir við fjárhagsvandræði heldur þurfa félagslega umönnun. Framkvæmdastjóri Samhjálpar segir allar gjafir vel þegnar.

Sjá meira