Reykjavík síðdegis - Hr. Ólafur Ragnar Grímsson
Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson ræddi við Kristófer Helgason og Þorgeir Ástvaldsson í Reykjavík síðdegis um aukinn fjölda fólks sem leitar til hans vegna ástandsins í samfélaginu. Hann ræddi einnig um reiðina, fátæktina og stjórnlagaþing.