Ísland í dag - Í veiðiferðum eru strákarnir slæmir en konurnar víst miklu verri

„Í þetta sinn átti veiðiferðin að vera róleg og strákarnir áttu að njóta náttúrunnar. Fljótlega fer þó allt í rugl og þetta verður eitt stórt fyllerí með tilheyrandi rugli,“ segja leikararnir í kvikmyndinni Síðustu veiðiferðinni sem er komin í bíó en gagnrýnendur segja að um sé að ræða eina skemmtilegustu íslensku bíómyndina frá því myndin Stella í orlofi kom út. Allt um myndina og fyrir hvað hún stendur í Íslandi í dag.

1758
10:53

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.