Meira fúsk hjá KSÍ ef þjálfarinn íslenskur?

KSÍ virðast líklegri til að hafa allt sitt á hreinu þegar þjálfarinn er erlendur. Slaka menn svona mikið á þegar það er enginn útlendingur til að hrífa? Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins, en hægt er að hlýða á hann allan með því að smella á Eldur og brennisteinn flipann hér að neðan. Þátturinn hefur nú snúið aftur á öll helstu hlaðvarpsforrit og hægt er að gerast áskrifandi að honum þar. BYKO býður upp á Eld og brennistein.

1499
16:20

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.