Mannanafnanefnd hylmir yfir vanhæfa foreldra

Hvað á stúlkan að heita? Agúrka Bora? Rán Yrkja? Drulla Dúlla? Mannanafnanefnd hefur hylmt yfir vanhæfa foreldra síðan hún var stofnsett. Dómsmálaráðherra segir hingað og ekki lengra og ætlar að koma á fót STASI-samfélagi, þar sem barnaverndarnefnd fer beint í málið þegar þú reynir að skíra son þinn Doðrant Dósent. Þetta hljóðbrot er úr nýjasta þætti Elds og brennisteins, en hægt er að hlýða á hann allan með því að smella á Eldur og brennisteinn hér að neðan undir: Loks hittir Áslaug Arna markið en Andrés enn utan gátta. Einnig er hægt að gerast áskrifandi á hlaðvarpsveitum og fá þáttinn beint í snjalltækið.

1302
12:52

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.