Samkomutakmarkanir falla úr gildi

Tímamót verða á miðnætti þegar allar samkomutakmarkanir innanlands falla úr gildi. Ísland verður fyrst Norðurlandaþjóða til þess að aflétta öllum sóttvarnaaðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins og munu fjöldatakmörk, grímuskylda og fjarlægðarregla nú heyra sögunni til.

25
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.