Þarf ekki að fara á haugana til að vita að þar er sorp

Nýjasta afurðin í samstarfi Adam Sandler og Netflix er kvikmyndin Murder Mystery. Hingað til hefur það samstarf ekki verið sérlega gjöfult, gæðalega séð. Er einhver breyting á því með Murder Mystery? Heiðar Sumarliðason fékk Hrafnkel Stefánsson og Bryndísi Ósk Ingvarsdóttur til að gefa álit sitt. Þetta er brot úr útvarpsþættinum Stjörnubíó sem er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00. Einnig er hægt að nálgast þáttinn og brot úr honum á útvarpsvef Vísis. Þátturinn er boði Te og kaffi.

1294
17:41

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.