Ekkert samkomulag um Brexit

Enn hefur ekki náðst samkomulag á milli Breta og Evrópusambandsins um Brexit. Óstaðfestar fregnir hermdu í gær að samkomulag væri í burðarliðnum en forsætisráðherra Íra greindi frá því í morgun að nokkuð sé í land, þótt viðræður séu í fullum gangi.

1
02:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.