Brasilía varð Suður Ameríku meistari eftir sigur á Perú í úrslitaleiknum í gær

Pepsi Max mörkin verða á sínum stað klukkan korter yfir níu í kvöld á stöð 2 sport þar sem farið verður yfir leiki og atvik umferðarinnar. en út í heim, Brasilía varð í gær Suður Ameríku meistari í níunda sinn í sögunni með sigri á Perú í úrslitaleik mótsins. Það fór mikið fyrir Brasilíumanninum Gabriel Jesus í leiknum en hann skoraði eitt mark, lagði upp annað og var svo rekinn af velli.

104
01:16

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.