Yfir helmingur Alþingismanna frá 1991 úr yfirstétt

Yfir helmingur Alþingismanna frá árinu 1991 kemur úr því sem á Norðurlöndunum er skilgreint sem yfirstétt. Ef að stjórnmálaelítan er að miklu leyti komin úr yfirstétt er hætt við því að tengslin rofni tengslin við þá lægst settu í þjóðfélaginu að sögn stjórnsýslufræðings.

8
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.