„Hættulegi“ Seyðfirðingurinn: Töldu hann Shia Labeouf

Heiðar og Snæbjörn ræða hvernig kjarnafylgi VG er fólk sem færir ekki rök fyrir skoðunum sínum, heldur leiðréttir bara stafsetningarvillur. Og hvers vegna fóru VG og löggan á Austfjörðum í keng þegar friðsæll bandarískur grænmetisbóndi kvartaði á netinu yfir skorti á fyrirbyggjandi aðgerðum á Seyðisfirði? Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins frá 26. desember, hægt er að hlýða á hann allan með því að smella á Eldur og brennisteinn flipann hér að neðan. Málarmeistarinn Hjölli málari býður upp á þáttinn

1722
14:09

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.