Fótbolti.net - Fjárhagsáhyggjur í fótboltaheiminum

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net verður hlaðvarpsþátturinn Fótbolti.net á meðan samkomubann er í gangi. Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka og fótboltaáhugamaður, er gestur þáttarins. Björn ræðir meðal annars ræða um hvaða áhrif ástandið í heiminum hefur á tekjuöflun fótboltafélaga, hér heima og erlendis.

217
1:13:53

Vinsælt í flokknum Fótbolti.net

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.