Grjót lokaði leið að Landmannalaugum Grjót hafði fallið á veginn við Jökulgilskvísl. Vaskir félagar úr FÍ fóru á vettvang og opnuðu veginn. 8365 6. september 2021 09:26 00:35 Fréttir