Hópmorð eru framin á Gasa

Hópmorð eru framin á Gasa samkvæmt nýrri skýrslu Amnesty International. Skýrslan byggir á níu mánaða rannsókn þar sem viðtöl voru tekin við vitni og þolendur auk þess sem rýnt var í myndefni og orðræðu ísraelskra stjórnvalda.

12
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir