Útlir fyrir skort á íslenskum kartöflum

Útlit er fyrir að skortur verði á íslenskum kartöflum í verslunum á næstu vikum. Á sama tíma verða innfluttar kartöflur á hærra verði en á sama tíma í fyrra því Alþingi ákvað að tollar skyldu lagðir á kartöflur allt árið um kring, jafnvel á þeim tímabilum þar sem engin innlend framleiðsla er til staðar til að vernda.

36
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.