Fjórða verkfall blaðamanna

Verkfall blaðamanna sem starfa við prentútgáfu Morgunblaðsins og Fréttablaðsins, auk ljósmyndara og tökumanna hófst klukkan tíu og mun standa yfir í tólf klukkustundir. Ritstjóri Fréttablaðsins segir að það muni ekki fara fram hjá lesendum að verkfallið setji mark sitt á útgáfu morgundagsins.

0
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.