Popp-partýlag sem fjallar um tilgang lífsins

Nýr heimur er nýtt lag með Önnulísu Hermannsdóttur og Unni Elísabet Gunnarsdóttur. "Þetta er popp-partýlag sem fjallar um tilgang lífsins" , sögðu þær í spjalli við Siggu Lund í dag.. Lagið er titillag fjórðu seríu ÉG BÝÐ MIG FRAM sem er örverkahátíð styrkt af Menningarmálaráðuneytinu og Reykjavíkurborg.

61
10:19

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.