Skilaboð Blinkens til Lavrovs voru einföld og skýr

Skuggi innrásar Rússa í Úkraínu skyggði á öll önnur málefni á fundi utanríkisráðherra 20 helstu iðnríkja heims á Indlandi í dag. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna skoraði á Rússa að láta af hernaði sínum og utanríkisráðherra Rússlands sagði aldrei hafa staðið Rússum að semja við Bandaríkin um örlög Úkraínu.

534
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir